Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 11

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 11
11 í svo niikils varðandi fýrirtækjum, landi og lýð til velferðar. ^egar lilið er til j>ess, hversu búnaðurinn komst vel á stofn þegar í öndverðu hjá forfeöruni vorum, verður þess ei dulizt, að virðast má, sem hann liafi harla rýrum framförum tekið hjá niðjum þeirra á svo mörgum öldum, sem síðan eru liðnar, og mun livað mest valda því jiað, að menn hafa fest sig við of niargt, en gegnt fæstu til lilítar. Jiannig hefir jafn- an veitt torsókt sama manni að gegna bæði sjáfarút- veg og landbúnaðinunv, sem skyldi; því færi betur, að landbóndinn væri landmaður og sjóarbóndinn sjó- maður, en að báðir séu hvortveggja og báðir livorugt. Jað eru nú jiegar ekki allfáir greindir menn, sem eru komnir á f)á trú, að legðu menn jafna al- úð og orku á að nota landkosti og sjóarafla, hvor- tveggja eins og bezt máveröa, og nytu síöan frjálsr- ar kaupverzlunar, mundu Vestfiröir geta fram- íleytt liálfu fleira fólki, en nú er, og f>vkir j)eim ei torvelt að telja til jress nokkrar rökseindir. Bjargrœbisveyir á Vestfjörðum voru taldir í fyrra á 15—18 hls. Gests, og eru f)eir, eins ogvon- legt er, enir sömu enn j)á, nema hvað sú hreytíng hefir á orðið, að menn lmfa sókt minni kornvörur til verzlunarmanna, og mun þess siðar getið. Sú er og önnur breytíng, að maturtaræktinni hefir talsvert farið fram í nokkrum sveitum, og það svo, að þess eru ei dæmi á einu ári, og er nú víða verið aö byggja kálgarða ogjarðeplagarða, og svo hefir jarð- epla-ræktin þroskazt, að eg hefi séð á ferðum min- um um Barðastrandarsýslu fimtugfaldan og enda nít- ugfaldan jarðeplaávöxt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.