Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 5

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 5
an af minna1. Hrognkelsaveiðin var í minna lagi, eins og menn segja opt reynist í góðuni fiski-árum. Hafsela aíli á rá varð allri venju minni við Isafjarð ardjúp og víðar. Fáeinir hafselar veiclclust í stórsela- nótum og náði sá, er mest veiddi, þannig 18 að tölu. Jar á móti raktist vel úr vorkópa veiðinni, og ætla menn, að það hafi studt veiði þessa, að skotmenn fóru minna að sehaveiðum jienna vetur, en að und- anförnu. Jegar eg liefi fcannig minnst árgæzkunnar bæði til sjós og lands á ári þessu, verð eg að geta þess lika, að þó að sauðfenaður hefði allt af á auða og þíða jörð að gánga, ogværi, að kalla mátti, aðsumr- inu sokkinn ofan í grasið, reyndist fjárskurður naum- lega í meðallagi, og má vera að nokkuð hafi ollað ó- timgun sauðfjárins, því að vetrinum var hann víða livar þjáður af mikilli niðurgáiigssýki, og er ei talið Fyrra árið varð f>ar 3 lýsislunna hlutur hæstur. Um leið og eg get ftessa, vil eg skýra nokkuð ítarlegar frá hákalla tit- vegnum í Strandasýslu: hafa þar upprunalega verið tvær veiði- stöður Gjögur og Skreflur, og geingu 3 eða 4 skip í hvorri, uin og eptir seinustu aldamót. Skipin voru ti æríngar og vertíðin frá sumarmálum til messudaga; atlinn að meðaltölu nærhæfis lýsistunna til hlutar og allur veiddur hákall ilutlur á land, þá dugði tiræður legustreingur með skipi, og ei var ieingra til iniða sókt en hálfaðra vlku sjóar. Nú er, svo að kalla, hætt að róa í Skreflum, en á Gjögri var árið 1838 20 róð- rarskip, en í ár 10. Er nú þegar farið að hyggja þar injög stóra 8 æringa, og fylgja hverjum þeirra 2 ^krípar” og 170 faðma lángur legustreingur, og annað eptir þvi. svo hákallaveiðin verði sókt dýpra og legið úti á nóttum; eru þetta því dugn- aðarmeiri fyrirtæki, sem þau kosta meira, og eru hyrjuð ein' mitt á þeim tíma, sem Islirðirigar eru að leggja niður stóru hákalla-skipin sin, en taka aptur upp sexæríngana til hákalla og liskiveiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.