Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 55
0»
taka inn unclan votviöri, og heingja upp í húsmæn-
ir, og nær {)á ekki hiti að koma í fmð. 3>a^ hefir
og mörgum vel gefizt, að láta fiður þetta lauslega
ofan í tunnur og biuda síðan ofan yfir |>ær, ef ekki
eru faung á að liafa til {>ess tvíbytnur, og láta svo
tunnur Jiessar standa á bálki bak við eldstó, eða þó
lieldur heingja þær upp í eldhús, sem næst reyk-
liáfinum, að má, og þar eru þær látnar vera svo
sem tveggja mánaða tíma; hitnar þá trauðlega í fiðri
þessu, en elds bitinn og reykjar gufan tekur úr því
alla ólykt og raka.
5) Bæði bakfiður og bríngufiður af fuglunum á
svo að geyma, þángað til á næsta vori; er það þá
breidt á voðir út í sólskin og logn, og látið liggja
þar í tvö eða þrjú dagsmörk , er þá bezt að rifja
það með lirífu eins og hey, og skal þess þá vand-
lega gæta, að það sé svo vel greidt í sundur, aö
eingin fjöður loði við aðra. Jegar fiðrið er núþann-
ig þurt orðið, og með öllu ólyktarlaust, er það lát-
ið í þrifaleg ílát og geymt í vindsvölu Iiúsi, þáng-
að til það er annaðhvort selt eða látið í sængur.1
1) J>ar sem mikil fugiaveiði er, eru ekki allir bæmlur svo
húsrúmsbyrgir, að þeir fái bæglega verkaö alt fiður sitt með
þeirri aðferð, er nú hefi eg sagt, enda bafa ilestir þann sið,
að hrúga ftví nýreittu saman í tunnur, og er hörmulegt til þess
að vita, þegar svo er farið með bríngufiðrið, það er þó heldur
sök sér, þó mönnum verði það, að vanda ekki bakfiðrinu bet-
ra, en þegar þannig er farið með liðrið, riður inikið á, að í-
látin, sem fiðrið er geymt í, séu sem stærst að kostar er á.
Aldrei verður bjá komizt að liiti komi í fiðrið, þá svoua er að-
farið, og er þá farið með það eins og hitamikið bey, og hola
grafin til botns í miðju ílátinu, svo alt af rjúki upp úr því,
helzt hitinn þá ekki Ieingur í fiðrinu, cn fram yfir næsta
stórstrauui; fer þá fiðrið , sem er efst og yzt í ílátinu,
að kólna og þorna, á þá jafnótt og þornar, að taka of-