Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 46

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 46
46 skoða á livern veginn f>au megi bezt fara, er öll von á þó f>au veröi nokkuð lángrædd, aidrei er, livort sem er, við f>ví að búast, að „margir skoði með sömu augum.“ B. Mikið getur verið til í f>ví sem f>ú segir; en liarla misjafnt fiykir mér alþingismönnum takast með að reka smn bver f>au málefni, sem þjóðin hef- ir lagt. undir aðgjörðir þeirra og faliö þeim til flutn- ings til æðri staða, og getir þú ekki séð það sjálf- ur, þá er þér bezt aö frétta þig fyrir hjá Breiðfirð- íngum um það, liversu þeim geðjast að árángrinum, sem selaskota málið sókti sér til alþíngis; þó mér komi það lítið við, hefi eg hálfvegis gaman af að tala dálítið um það viö þig, því eg þykist orðinn nokkurn veginn kunnugur á Breiðafirði. Eg lield að þeim hefði verið nær og sannara, að láta bænar- skrána sina hýrast heima, eða þá að rita liana und- ir nafni Borgfirðínga, því svo þykir mér Borgfirð- ínga fulltrúinn vel hafa ætlað að reyna að styðja hana, að vert væri, að Breiðfirðíngar rituðu honum þakk- lætisbréf fyrir, það var söm hans gerð, eins og þeirra Jorvahlar og Ásgeirs alþíngismanna, þó ekki yrðu þau úrslit selamálsins, sem Breiðfirðingar möttu bezt vera. Svo lízt mér, sem prófastinum hafi þókt það rétt beðið, er Breiðfirðingar beiddust, er þeir vildu, að selur yrði jafnfriðhelgur sem æðifugl á Breiða- firði, og jafnvel um allt land; ljós munu og lionum liafa verið sannindi þau, er eg hefi heyrt marga Breið- firðínga hafa á vörunum, „að hvervetna við land alt mundi selur spekjast og fjölskipaðri verða, ef hann félli aldrei óhelgur fyrir morðvopnum skotmanna;“ það held eg líka að prófasturinn hafi séð fram á, að einskis mundu Borgfiröíngar í missa fyrir það, þó hann legði Breiðfirðíngum lið í máli þessu, því víst tel eg það, að væri selurinn meira en hálf f'riðaður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.