Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 80

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 80
so •J. Hvernig bczt megi koma aö œöarvarpi. Til að koma J>ar aft æðarvarpi, sem það hefir ekki áður verið, eða nrjög litið, er að mörgu leyti sama aðferðin, og að efla |>að, J>ar sem það hefir verið áður; þarf til þess nærfærni mikla, þolinmæði og lagkænsku, enda hefir fyrirhöfnin optsinnis rik- uglega endurgoldizt; eiga þeir menn, erþannighafa bætt eður bæta liag landsins, mikla þökk skiiið. En hin fyrsta hvötin til að reyna aö koma að varpi, hefir optast, verið þessi: þegar menn sáu, að æði- fuglinn hafði mikla umferð um firði þá eður sund, er lágu að eyum og skerjum, er hann leitaöi sér hvild- ar á og skjóls í hvassviörum, gjörðu þeir sér í hug- arlund, og sáu lika þess nokkur merki, að fuglinn mundi vilja verpa þar, ef næðið feingist, helzt utan með, fóru þeir þá aö búa til hús lir steinum, og s.áu brátt, að æðarfuglinum kom þetta mikið vel, urðu þau að vera svo rúmgóð, að æðurnar gætu snúið sér og staðið í þeim, báru þeir þá þáng og gras í þau; þeir ristu upp torfur, og liæluöu niður í liálfhríng, þeir stúngu upp sléttu eyarnar og hólmana í hreiö- urstæði, og báru í þau stórt og þurt brokhey (þvi í moði úhlna eggin, fyrr en fuglinn geti úngað þeim út); þeir reistu upp hræður í varphólmunum, svo margar og margvislegastar, sem þeir gátu; á sumar þeirra heingdu þeir fornar flíkur, er flöksuðust út í veðrið, úr sumum bjuggu þeir til mannslíkan, með því móti að þeir negldu saman spítur svoleiðis, að fóta og handleggja líkíng myndaðist, síðan færðu þeir spítur þessar í fatagarma, er þeir tróðu út með hey - rusli eða þuru þángi, efst létu þeir hattgarm, eða torfuhnaus, til að mynda hausinn; á sumar negldu þeir vindflugur (rellur, erla), eins og þær, sem í verstöðum tíðkast.1 Til að halda hræðunum I) Vindfltigan (rella, erill) er þannig gjörð, að tekin ersjiíta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.