Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 80
so
•J. Hvernig bczt megi koma aö œöarvarpi.
Til að koma J>ar aft æðarvarpi, sem það hefir
ekki áður verið, eða nrjög litið, er að mörgu leyti
sama aðferðin, og að efla |>að, J>ar sem það hefir
verið áður; þarf til þess nærfærni mikla, þolinmæði
og lagkænsku, enda hefir fyrirhöfnin optsinnis rik-
uglega endurgoldizt; eiga þeir menn, erþannighafa
bætt eður bæta liag landsins, mikla þökk skiiið.
En hin fyrsta hvötin til að reyna aö koma að varpi,
hefir optast, verið þessi: þegar menn sáu, að æði-
fuglinn hafði mikla umferð um firði þá eður sund, er
lágu að eyum og skerjum, er hann leitaöi sér hvild-
ar á og skjóls í hvassviörum, gjörðu þeir sér í hug-
arlund, og sáu lika þess nokkur merki, að fuglinn
mundi vilja verpa þar, ef næðið feingist, helzt utan
með, fóru þeir þá aö búa til hús lir steinum, og s.áu
brátt, að æðarfuglinum kom þetta mikið vel, urðu
þau að vera svo rúmgóð, að æðurnar gætu snúið sér
og staðið í þeim, báru þeir þá þáng og gras í þau;
þeir ristu upp torfur, og liæluöu niður í liálfhríng,
þeir stúngu upp sléttu eyarnar og hólmana í hreiö-
urstæði, og báru í þau stórt og þurt brokhey (þvi
í moði úhlna eggin, fyrr en fuglinn geti úngað þeim
út); þeir reistu upp hræður í varphólmunum, svo
margar og margvislegastar, sem þeir gátu; á sumar
þeirra heingdu þeir fornar flíkur, er flöksuðust út í
veðrið, úr sumum bjuggu þeir til mannslíkan, með
því móti að þeir negldu saman spítur svoleiðis, að
fóta og handleggja líkíng myndaðist, síðan færðu
þeir spítur þessar í fatagarma, er þeir tróðu út með
hey - rusli eða þuru þángi, efst létu þeir hattgarm,
eða torfuhnaus, til að mynda hausinn; á sumar
negldu þeir vindflugur (rellur, erla), eins og þær,
sem í verstöðum tíðkast.1 Til að halda hræðunum
I) Vindfltigan (rella, erill) er þannig gjörð, að tekin ersjiíta,