Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 10
10
anum má og þaö til gildis telja, að hún er til mik-
ils áburðarauka, og styður þannig mikið að túnrækt-
uninni og góðu töðufalli. Jað má með sanni segja,
að túnræktuninni hér vestra miðar sæmilega áfram; á-
burður er aukinn með ýmsu móti, túngarðar í hleðsl-
um víða, jíúfnasléttun og skurðir til vatnsveitínga í
framför, og menn eru farnir að sjá, að {>að er tún-
bætir að öllu jiessu.
Margir ætla, að tóvinnunni hafi lieltlur farið apt-
ur þessi árin, en fram, og tlæma menn {>að af því,
að svo mikil ull er látin í kaupstaðina, en {>ví nær
sé hætt að vinna les og gjaldvaðmál; en þó ber j>ess
að gæta, að sú vinna, sem fyrir 20 árum {>ókti vel
nýtandi til íverufatnaðar, {>ykir nú varla hæf til poka,
og er {>etta helzt að skilja um vefnaðinn; {>ví vef-
stólar hafa aukizt svo, að nú eru {>eir {>ví nær á
hverjum bæ, en um aldamótin seinustu voru ei fleiri
en 1 eða 2 í sveit hverri.
Ilúsabyggíngar hafa góðum hótum tekið, oggat
eg þess í fyrra á 14. blaðsíðu.
Nokkrir eru nú þegar farnir að friða skóga sina
fyrir mikilli kolagjörð, og hættir að höggva {>á naut-
peningi til fóðurs; {>ó má f>ess ei dylja, að sumir
níða enn skógana vægðarlaust og höggva f>á upp
til kola, áreptis og eldiviðar vetur og sumar, án þess
að velja fornviðu eða fullþroskaða skóga til þess,
eða hirða um, hvort rétt sé rættur skógurinn, eða
þó afkvisti fúni ofan í rótina.
Jað sem eg hefi nú taliö að til bóta hafi orðið
búnaði Vestfirðínga, er f>ó enn þá næsta einstakt,
og eingin veruleg samtök í sveitum á það komin;
þannig eru t. a. m. eingin jarðabótafélög enn þá á
stofn sett á Vestfjörðum, en vonandi er, að Vest-
firðir verði ei mörg ár eptirbátar hinna fjórðúnganna