Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 10

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 10
10 anum má og þaö til gildis telja, að hún er til mik- ils áburðarauka, og styður þannig mikið að túnrækt- uninni og góðu töðufalli. Jað má með sanni segja, að túnræktuninni hér vestra miðar sæmilega áfram; á- burður er aukinn með ýmsu móti, túngarðar í hleðsl- um víða, jíúfnasléttun og skurðir til vatnsveitínga í framför, og menn eru farnir að sjá, að {>að er tún- bætir að öllu jiessu. Margir ætla, að tóvinnunni hafi lieltlur farið apt- ur þessi árin, en fram, og tlæma menn {>að af því, að svo mikil ull er látin í kaupstaðina, en {>ví nær sé hætt að vinna les og gjaldvaðmál; en þó ber j>ess að gæta, að sú vinna, sem fyrir 20 árum {>ókti vel nýtandi til íverufatnaðar, {>ykir nú varla hæf til poka, og er {>etta helzt að skilja um vefnaðinn; {>ví vef- stólar hafa aukizt svo, að nú eru {>eir {>ví nær á hverjum bæ, en um aldamótin seinustu voru ei fleiri en 1 eða 2 í sveit hverri. Ilúsabyggíngar hafa góðum hótum tekið, oggat eg þess í fyrra á 14. blaðsíðu. Nokkrir eru nú þegar farnir að friða skóga sina fyrir mikilli kolagjörð, og hættir að höggva {>á naut- peningi til fóðurs; {>ó má f>ess ei dylja, að sumir níða enn skógana vægðarlaust og höggva f>á upp til kola, áreptis og eldiviðar vetur og sumar, án þess að velja fornviðu eða fullþroskaða skóga til þess, eða hirða um, hvort rétt sé rættur skógurinn, eða þó afkvisti fúni ofan í rótina. Jað sem eg hefi nú taliö að til bóta hafi orðið búnaði Vestfirðínga, er f>ó enn þá næsta einstakt, og eingin veruleg samtök í sveitum á það komin; þannig eru t. a. m. eingin jarðabótafélög enn þá á stofn sett á Vestfjörðum, en vonandi er, að Vest- firðir verði ei mörg ár eptirbátar hinna fjórðúnganna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.