Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 14

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 14
14 viðar á ári |>essu; fór kornvara strax að Jiækka í verði, jiegar eptir nyár í fyrra, sinátt og smátt; liéldu [iá margir, að lækka mundi aptur, og keyptu fiví allfæstir skerf [iann, er þeir ætluðu meö út til Is- lands, en [>að reyndist ekki þannig, heldur liækkaði það jafnan, svo seinast í Mai-mán . var rúgtunnan komin í 16 og allt að 17 dölum. Með útkomu liinna fyrstu skipa bárust líka þau tíbindi, aö flest skip frá Danmörku væru þá í förum til annara landa, einkanlega til Bretlands, því þángað flyttist megin- liluti kornvörunnar i'ir Danmörku, og þvi væri næsta torvelt að fá skip leigð til Islands, enda þó geipi- leiga væri í boði, og mundu því fáir lausakaupmenn- irnir koina. Eptir þessum fregnum var þá við að húast, að aðflutníngar af kornvöru og öðrum þörfum manna mundu verða með minnsta móti; mörg skip koinu og hingað til vesturlandsins í seinna lagi, og olli því dýrleikinn á kornvörunni, því leingi væntu menn þess, að verðið á lienni mundi lækka fyrri en varð, og komu svo flestir með kornvöru í minna lagi, og sumir lausakaupmennirnir að eins með nokk- uð af mjöli. 3>enar er sk*P komu fyrst í vor um sumarmálin, á meðan hæsta verðlagið var ekki kom- ið á kornvöruna ytra, heyrðist enda eptir sjálfum verzl- unarmönnum, að rúgur og nijöl mundi ekki verða dýrari, en á 12 dali tunnan; er það lenzka hér viða á verzluiiarstöðunum, að menn taka út ýnisar nauð- sýnjar sínar fyrir kauptíð (lestir), en á mörgu er þá óákveöið verð, og svo var það í þetta sinni, að minnsta kosti á kornvörunni, sást nú um messudagaleitið, liver endir mundi á verða með komu lausakaup- manna, að þeir brugðust allir, sein að undanförnu liöfðu lagt leiðir sinar til Stykkishólms, hrá þá mörg- um í brún, einkum þeim sem verið höfðu kaupa- nautar þeirra, þókti þá mörgum þeim góð ráð dýr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.