Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 102

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 102
102 meiri dún en svo, að fareidt verði utan um £á, svo að kyrrir haldist í hreiörinu; er [)á betra, að láta f)á hina frískari vera í miðju, en liina utan við, og spekj- ast [>eir við það, og una betur í hreiðrinu, einkum ef gras og þáng er reytt ofan á dúninn, sem eptir er skilinn til að þýngja á þeim. ^egar votviðri hafa geingiö, ríður á, að dúninn sé ekki eptir skilinn, því æðurnar reyta gras og þáng ofan á dúninn undir eggin, svo þau liggi ekki í vatninu, verðnr þá faezti dúninn undir í hreiðrinu niður viðjörð, á því að taka alla hreiðurkörfuna upp , og tina úr henrii dúninn, og er þessi voti dún ekki látinn saman við hinn þurrari, verði ööruvísi viðkomið. Mjög ríður á, að vandlega sé leitað eptir dúninum, og allur athugi á hafður, að ekki gángist lijá lireiðrum ; verður því hverr að líta eptir, hvar hinn geingur, og einginn að fara fljótar, en annar. J>egar menn eru að fara á milli eyanna, verða hvervetna á leiðinni æður með úngum, eru þær þá orðnar svo styggar, að þær íljúga lánga leið í burt frá úngunum, en þeir tvístrast víðs vegar, stinga sér, og sjá, ef til vill, móðurina aldrei aptur; því svartbakurinn er þá optast á ferðinni og hirðir 3 og 4 í sarpinn í einu; til að sporna við þessu, verða menn að krækja xír vegi frá æðunum, ogætla þeim, sem eru nálægt landi, landmegin við bátinn, því þá fljúga þær miklu skemra, og bíða heldur við, meðan báturinn skýzt fram hjá. 9. Um dúnhirbíngu.og hreinsun. 5ó ekki megi leita að dún eðurlesa hann sam- an, meðan á votviðrum stendur, ríður á að fresta því ekki, úr þvi vatnið er blásið af hreiðrunum og dúnfokinu í kríng; er þá opt votur dúninn niðri í hreiðrunum, en Iivort lieldur hann er votur tekinn undan æðunum, eður útleiðslan er vot, má ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.