Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 35
35
ur og einbeittur, ef á þyrfti að reyna, eða ef því
væri að skipta, sem satt væri og rétt og á nokkru
stæði. Ef þú vilt ekki rýra vonir þær, er menn
hafa sett til þín, né spilla áliti því, er þér hefir
þegar hlotnazt, þá máttu fyrir eingan mun hætta
því, að gjöra málefni fósturjarðar okkar að einasta
og aðal-umtalsefni á ferðum þinum. Jað hefi eg
heyrt helzt fundið að Reykjavikurpóstinum, að hann
dragi þetta við sig um of. 3?að þykir t. a. m.
merkilegt, að hann liefir, svo að segja, ekkert minnzt
á alþíngið, er lialdið var í sumar, né nein þau merkis-
málefni, er þar voru rædd, heldur að eins litið eitt
á, livað gott mundi standa af alþíngi með framtíð,
hvað þingmönnum færi fram í mælsku, og sumum
bændum í orðmælgi. Eg ber ekki á móti, að þessi
kafli er laglegur og uppbyggilegur með margt slag,
én allir vildu víst, að pósturinn mintist frekar al-
þingismálefnanna sjálfra, sumra hverra, að framúr-
skarandi alþingismanna yrði við það tækifæri getið,
einkum þeirra, sem eru leikmenn, en ferst þá betur
að gegna köllun sinni, en sumum liverjum enna
lærðu alþíngismanna, t. a. m. Ásgeirs á Kollafjarðar-
nesi, Jorvalds í Hrappsey, og Stefáns á Reistará;
eg meina að þeir séu allir ómentaðir menn, en víð-
ast koma þeir vel fram, aö flestum þykir. ^að er
ykkar póstanna, að hafa slíkt alt á orði, því þið
farið um land alt, heyrið svo að segja allra dóma
um það sem viðber, og getið þið því sagt betur frá
en aðrir um alþýðu álit; lileypidómana eigið þið að
láta innum annað eyrað og út um bitt, en geyma
sannmælanna og leiða þau í ljós.
Jað er og fleira, sém menn bafa saknað í úr
Reykjavíkurpóstinum þetta árið, bæði um skatta-
málið, sem embættismannanefndin í Reykjavík fjall-
aði um í fyrra, og um það, hvað geingur brunabót-
3*