Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 35

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 35
35 ur og einbeittur, ef á þyrfti að reyna, eða ef því væri að skipta, sem satt væri og rétt og á nokkru stæði. Ef þú vilt ekki rýra vonir þær, er menn hafa sett til þín, né spilla áliti því, er þér hefir þegar hlotnazt, þá máttu fyrir eingan mun hætta því, að gjöra málefni fósturjarðar okkar að einasta og aðal-umtalsefni á ferðum þinum. Jað hefi eg heyrt helzt fundið að Reykjavikurpóstinum, að hann dragi þetta við sig um of. 3?að þykir t. a. m. merkilegt, að hann liefir, svo að segja, ekkert minnzt á alþíngið, er lialdið var í sumar, né nein þau merkis- málefni, er þar voru rædd, heldur að eins litið eitt á, livað gott mundi standa af alþíngi með framtíð, hvað þingmönnum færi fram í mælsku, og sumum bændum í orðmælgi. Eg ber ekki á móti, að þessi kafli er laglegur og uppbyggilegur með margt slag, én allir vildu víst, að pósturinn mintist frekar al- þingismálefnanna sjálfra, sumra hverra, að framúr- skarandi alþingismanna yrði við það tækifæri getið, einkum þeirra, sem eru leikmenn, en ferst þá betur að gegna köllun sinni, en sumum liverjum enna lærðu alþíngismanna, t. a. m. Ásgeirs á Kollafjarðar- nesi, Jorvalds í Hrappsey, og Stefáns á Reistará; eg meina að þeir séu allir ómentaðir menn, en víð- ast koma þeir vel fram, aö flestum þykir. ^að er ykkar póstanna, að hafa slíkt alt á orði, því þið farið um land alt, heyrið svo að segja allra dóma um það sem viðber, og getið þið því sagt betur frá en aðrir um alþýðu álit; lileypidómana eigið þið að láta innum annað eyrað og út um bitt, en geyma sannmælanna og leiða þau í ljós. Jað er og fleira, sém menn bafa saknað í úr Reykjavíkurpóstinum þetta árið, bæði um skatta- málið, sem embættismannanefndin í Reykjavík fjall- aði um í fyrra, og um það, hvað geingur brunabót- 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.