Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 11
11
í svo niikils varðandi fýrirtækjum, landi og lýð til
velferðar.
^egar lilið er til j>ess, hversu búnaðurinn komst
vel á stofn þegar í öndverðu hjá forfeöruni vorum,
verður þess ei dulizt, að virðast má, sem hann liafi
harla rýrum framförum tekið hjá niðjum þeirra á svo
mörgum öldum, sem síðan eru liðnar, og mun livað
mest valda því jiað, að menn hafa fest sig við of
niargt, en gegnt fæstu til lilítar. Jiannig hefir jafn-
an veitt torsókt sama manni að gegna bæði sjáfarút-
veg og landbúnaðinunv, sem skyldi; því færi betur, að
landbóndinn væri landmaður og sjóarbóndinn sjó-
maður, en að báðir séu hvortveggja og báðir
livorugt.
Jað eru nú jiegar ekki allfáir greindir menn,
sem eru komnir á f)á trú, að legðu menn jafna al-
úð og orku á að nota landkosti og sjóarafla, hvor-
tveggja eins og bezt máveröa, og nytu síöan frjálsr-
ar kaupverzlunar, mundu Vestfiröir geta fram-
íleytt liálfu fleira fólki, en nú er, og f>vkir j)eim ei
torvelt að telja til jress nokkrar rökseindir.
Bjargrœbisveyir á Vestfjörðum voru taldir í
fyrra á 15—18 hls. Gests, og eru f)eir, eins ogvon-
legt er, enir sömu enn j)á, nema hvað sú hreytíng
hefir á orðið, að menn lmfa sókt minni kornvörur
til verzlunarmanna, og mun þess siðar getið. Sú er
og önnur breytíng, að maturtaræktinni hefir talsvert
farið fram í nokkrum sveitum, og það svo, að þess
eru ei dæmi á einu ári, og er nú víða verið aö
byggja kálgarða ogjarðeplagarða, og svo hefir jarð-
epla-ræktin þroskazt, að eg hefi séð á ferðum min-
um um Barðastrandarsýslu fimtugfaldan og enda nít-
ugfaldan jarðeplaávöxt.