Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 2
2
hlóí'm vörzlugarða op; rnörg útilnis, fóru til grasa,
eins og á vordag, og fraf> ekki einu sinni efia tvis-
var, heltlur allviða 12 og 14 sinnum, enda varþetta
hægðarleikur, ]>ví hvort heldur vindurinn stóð frá <
norðri eða suðri, voru jafnan jjýður, en optar var
jtó sunnan-átt aðalveðurstaðan, en sjaldan hægviðri
eða logn, sem olli því, að sjógæftir þóktu nokkuð
við bágar, þó bar mest á því að liönunt Páskurn,
þvi þá urðu útsynningar skakviðrasamari og magn-
aðri. Fyrstu sumarvikuna var eins og veturinn risi
á fætur eptir æfilok sín, brunaði hann þá með afar-
ntiklum norðanveðrum, köföldum og frosti, ýmist
fram af eba framan í hvern fjallatindinn, eptir því
sem á landslagi stóð. Eptir þá viku héldust unt-
hleypingar og ókyrrur, úrfelli og rigníngar öðruhverju
fram eptir öllu vori, og lá nærri, að ílla nýttust sjó-
faung, dúnn og eldiviður, og þó að suntarið yrði
notasælt, og gróður kænti furðu fljótt á jörðina, af
þvi hún var öll þýð ttndan vetrinum, niátti sarnt kalla
þerrileysu-sumar. Allt um það náðu Vestfirðíngar
niestum liluta lteya sinna í hlöður og heystæður
skemdalitlum *, því þerridagar kontu í bili, t. a. m.
24. og 31. Júlí-mán., 5. 6. og 7. og tvo ena síðustu
daga Ágúst-mán., og tvo fyrstu daga Septentbers,
og fáeina daga í sama mánuði, en leið þó jafnan
1) y>ó varð raönmnn á, af því þerridagarnir voru fáir, að
hirða heldur tljótt hey sín, og kom því víða hiti í þau. jjað
er næsta fáheyrt liér vestra, að eldur kvikni í heyum; það
varð í sumar á einum bæ í Tálknafirði í Barðastrandarsýslu,
að loga Iaust upp í garðheyi einu; þó brann það ekki til ösku,
nema um miðjuna, því mælt er, að þegar menn urðu eldsins
varir, gripu þeir til verkfæra og mokuðu í ákefð öskunni frá
sér til beggja hliða heyinu, og gátu þannig varið báða endana
frá bruna. Heybruna-fregnir hafa og horizt hæði úr Dala-
og Snæfellsness eður Mýra-sýslum.