Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 62
62
komnir, aö |ieii' liafa ekki ójiokka á gavðyrkjunni,
heltlur eru þeir farnir að liugsa nokkuð gjörr en áð-
ur um hana, og vilja lieyra um hana talað, og {>yk-
ir vel hlýða, að reynt sé að hafa not hennar. Merki
þessa má lielzt sjá, þegar svo her undir, að á korn-
vöru er skortur í búum inanna, og hún er annað-
hvort ófáanleg, eins og þegar styrjaldir þjóðanna
hafa setið mönnum fyrir aðflutningum hennar, eða
hún hefir óbærilega dýr verið, eins og núna í ár;
hefir þetta enda vakið athuga manna á, livort ei
mundi garðyrkja að talsverðum notum verða, jafnvel
þar um landið, sem jörðin er grýtt og hijóstrug,
moldarlitil og votlend, vindar og kuldar miklir, en
túnin svo lítil, að ekkert má af þeim til garða klipa.
Og af því eg er einn af þeim, sem laungu er kom-
inn á þá trú, að garðyrkja muni með góðri alúð
geta vel tekizt á Islandi á flestöllum árum, hefir
mér hugkvæmzt, að eg eigi að gjöra hið sama, sem
hinn frægi úngi íslendíngur Baldvin Einarsson, þeg-
ar ættjarðarástin skaut lionum í brjóst, um leið og
hann skoðaði garðyrkju Levers verzlunarmanns á
Akureyri, þessari hugsan: „farðu og segðu bræðr-
um þínuni, að jörðin þeirra sé frjófsamari, og him-
inbeltið hagsælara, en þeir ætlaBt. ]þó eg finni glögt,
að eg sé mörgum öðrum miður fallinn til að geta
þetta, vil eg þó ei lilífa mér við þessu, meðan ekk-
ert birtist frá þeim, er betur geta, og það því lield-
ur, sem nokkrir merkismenn liafa mælzt til, að Gest-
ur hefði þesskonar ritlíng í för með sér; ekki ætla
eg samt að tala um sjálfa kályrkjuna að svo komnu,
þar eð margir hafa áður um liana ritað1 2; eg vil að
eins íara fáeinum orðum um jarðeplarœkt, því þar um
1) Ármann á alþ. 3. árg. bls. 72.
2) Ármann 3. árg. bls. 27—28.