Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 105
105
iiiu, og í annan stað er fietta hvergi nærri sá tví-
verknaður, er sumir kunna að ætla, því hroðatlún er
ekki vel hristur, mínki liann ekki að tveirnur frriðj-
úngum, og er það undra lettir, að þurfa hvorki að
heita, melja né hrista tvo hluti dúnsins.
Hreinsunar aðferð sú, sem nú er farin að tíðk-
ast hér í sveit, á dúninum, er þegar' orðin með fernu
móti:
Hina fyrstu tel eg þá, er við er höfð á bezta
dúninum. Menn breyskja hann sem bezt veröur móti
sólu, kefla hann siðan1 og hrista samstundis, tína
1) J>að eru að eins nokkur ár, síðan menn fóru að taka það
upp að kefla dúninn, því áður var liann malinn milli handanna;
og svo ófullkomið sein verkfæri það enn þá er, sem aiment
er til þess haft, sýnir það þó nógsamlega, hvað handamalníng
spillir dúninum. Verkfæri þetta er sívalt kefli hér um liálf al-
in að leingd, og ekki digrara, en svarar hálfum öðrum þuml-
úngi að þvermæli; handa kefli þessu er smíðuð hæfileg keflis-
fjöl (yfirkefli), hér um álnar laung og hálf alin að hreidd, er
hún með tveimur handgripum ofan á, og höfð úr sem þýngstum
við, eða að öðrum kosti þýngd með járni, hlýi eða öðru; fyr-
ir keflíngarborð er höfð slétt hurð, kistulok breitt, eður ann-
að þess háttar, og haft svo hátt, að inaður geti neytt afls við
það, án sérlegrar bakraunar; nú er lítilfjörlegri handlínu vafið
utan um keflið, og því svo velt aptur á hak og áfram ineð
keflisfjölinni um kellíngarborðið, melst þá dúninn hæði undir
og ofan á keflinu; strax og dúninn atlagast, er keflinu sinokkað
úr, og dúninn undinn upp á aptur, og þá stundum hristur upp
uin leið, en ávalt ruslinu sópað frá, er úr honum hrynur, og
þessu er lialdið áfram, meðan í honum melst; verður dún þessi
allur seigari og hetri í meðferð, en sá, seni malinn er á milli
handanna, því keflið melur fyrst stærstu hnútana, svo þeir ná
ekki að skemma dúninn, í stað þess að þeir meljast seinast
undir höndiimim, en mjög er hætt við, að linustu stráin molni
ekki nógu smátt undir keflinu, þvt þau leggjast flöt ineð því;