Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 15
og vissu ekki, livert leita skyldu til að fá nauðsynj-
ar sínar, sóktu (>á nokkrir til Flateyar, ()ó lítið bætt-
ist þar'úr jjörfum þeirra, því uin það leitið og nokkru
á eptir var þar vöruskortur mikili. Svo ermælt, aö
verzlunarmenn í Stykkishólmi liafi ekki veriö þeim
hýrir í horn að taka, neitað þeim um korn, kaffe og
ýmsar nauðsynjar, nema með afarkostum, t. a. m. eina
tunnu af matvöru út í 50 til 100 dala reikníng; en í
byrjun lesta bættist svo úr vandræðunum, að einn
lausakaupmaður kom frá Reykjavík á Stykkishólm,
er það og sögn sumra, að rétt áður hafi verið liaft
á oröi, að kornvara mundi verða þar á 14 dali, og
aptur ull og tólk tekin 2 skild. minna hvert pund,
en varð eptir það. Við komu lausakaupmannsins
varð alment sölulag í Stykkishólmi á rúgi og mjöli
13 dalir tunnan, en á grjónum 16 dalir; og sagt .er,
að sama verölag liafi verið á Búðum, og kemur þó
þángað einginn lausakaupmaður. Til Flateyar kom
samilausakaupmaðurinn, sem þángað hefirkomið upp í
mörg ár, hafði hann selt í Reykjavík í meira lagi
af nauðsynjavörunni, þókti því um tíma vera hörg-
ull á mörgu, allra helzt af því, að mikill hluti af
útlendum vörum annars fastakaupmannsins fórst al-
gjörlega með skútu nokkurri (á leiðinni frá Kaup-
mannahöfn), er hvergi hefir fram komið; var rúgur
og mjöl selt þar þá á 14 dali tunnan, en grjón á 16
dali, þar til síðla á kauptiðinni að nokkuð af korn-
faungum og annari nauðsynjavöru bættist í annan
kaupstaðinn þar, og var þá rúgur og mjöl selt á 13
og enda 12 dali, og verður því, þegar á allt er litið,
meðalverðið á rúgi og mjöli í Flatey, nær 13 en
14 dölum tunrian; en lausakaupmanninum kenna
menn um, að 12 dala verðlagið varð þar ekki strax
á rúgi og mjöli. I Ólafsvík er sagt að rúgur og
mjöl hafi verið selt á 14 dali, en grjón ál6ogenda