Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 4

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 4
4 ár, en ei varb hann landfastur svo teljandi væri. þab Jrykir undrum sæta, hve lítil höpp hafa þessi ár fylgt honum, vib þab sem ábur hefur einatt verib; og kalla menn svo, ab rekabann hafi verib þessi ár. Mebalhlutir undir Jökli urbu alltab 5 hundrubum. 14 skip stundubu þar auk þorskveiba hákallaveibi, og heppnabist sumum allvel, en ílestum mibur, svo mest varb 1 tunna lifrar til hlutar. Um Vestfjörbu var bæbi þorsk- og hákallsafli í góbu lagi. Einkum eykst þorskaflinn talsvert á Isafirbi og í Strandasýslu; en aptur hnignar selveibinni mjög vib Isafjörb. þetta ár var bjarndýr unnib á Ströndum. . Arib 1853 var enn gób árferb, eins og ab undanförnu. Arib gekk ab sönnu nokkub harbindalega í garb meb frosti og fánnkomu. Fyrir haga tók fyrir þorra og sum- stabar fyrri, og helzt jarbbann þab víba fram undir góu- lok ; breytti þá til þíbvibra, svo ab hagar komu upp ; kóln- abi þó aptur meb einmánubi, og heldust kuldar þeir fram yfir hvítasunnu. Eptir þab voru þurkar tíbir, en sjaldan vætur. Eptir Jónsmessu gjörbi norbanhret inikib meb snjó, sem olli því, ab búsmali nytkabist mjög illa, og allvíba týndust únglömb ab mun, því hretib dundi á , um fráfærutímann. Eptir þíngmaríumessu komu hlý stab- vibri og hulzt þaban af jafnan gób vebrátta fram yfir höf- ubdag. Sökum vorkuldanna og Jónsmessuhretsins spruttu tún ei betur en í meballagi; aptur urbu úthagar betri. þab bætti og líka mikib um, ab tún tóku þá hvab bezt ab spretta er búib var ab slá þau, svo nokkub þeirra var allvíba tvíslegib, og sumstabar þríslegib. j>ó óþerrar væru nokkrir framanaf slættinum, urbu þeir óvíba vestra ab miklum baga, svo heyafli bænda varb í góbu Iagi, og urbu þó heyannirnar fremur afsleppar, því þau hey, er seinast voru slegin, hröktust mjög, og fóru sumstabar undir snjóa, sem ei leystu upp af þeim aptur. Haustib var fremur harbvibrasamt og ógæftir miklar til sjóar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.