Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 5

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 5
0 Fjárskuröur varb nú laklegur mjiig, einkum á mör, svo menn mundu ei jafnrýran. þegar um veturnætur komu fannalög mikil, og var veferátta ill framyfir miója jóla- föstu, svo allví&a lag&ist vetur á þegar eptir allraheilagra- messu me& köfuldum og hagaskorti; en frost voru varla teijandi. Hálfum mánufei fyrir árslokin kom bati gó&ur, svo víóa komu upp hagar aptur. Afli varó víóa ailgóóur; en í Dritvík hálfu minni en bezt haföi veriö hin árin. Steinbítsafli vestur um fjöröu varÖ og mjög rýr; aptur á móti fiskaöist vel bæÖi þorskur og hákall. þ>á aflaöist og vel í Strandasýslu allt sumariö, haustiö og frameptir vetrinum, einkum í Steingrímsfiröi. Undir Jökii urÖu boztu hlutir, og voru þeir frá 5 og alltaö 8 hdr.; en enn minni varö þar nú hákallaveiÖi. Árferö 1854. þcgar á þaö er litiö, hvaö títt er aö kalla hörö ár á landi her, þá veröur ár þetta, eptir því sem þaö reyndist í Vestíir&íngafjóröúngi, aö teljast haröæri í fulikomnu meÖalIagi. Eins og þaÖ byrjaöi meö hret- viörum og hagleysum, sem hóddust í janúar, febrúar og marz, eins skildi þaö viö meö líku veöráttufari urn hina tvo síöustu mánuöi þess: nóvember og desember. Voriö var allt fram á messudaga bæöi kalt, skakviöra- og úrfella- samt. þ>ess eru og ekki dæmi nú í 40 ár, aö jafnleng; hafi svo úrsvalt veriö og á þessu ári, enda má ei á því telja fleiri daga heiöbjarta frá morgni til kvölds, en svo sem svari einni viku. Fyrst um Jónsmessu komu hlýindi náttúrleg; spratt gras þá furöufljótt, fyrir því aö fyrir laungu var öríst og jörö öll klakalaus; því þó vetur- inn heföi veriö haröur sökum fannfergju og áfreöa, var hann þó meö minnstu frostavetrum. Grasvöxtur varö því í betra lagi, einkum á öllu harÖvelli, en nýtíng aö sínu leyti lángtum lakari, því allvíÖa hröktust hey og skemmd- ust, oinkum þá á leib sumariÖ, og falsvert af heyi varö undir fönnum sumstaöar upp til sveita og norÖantil í fjóröúngnum. Sjógæftir voru jafnan mjög bágar og urÖu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.