Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 7
7
|>á datt og únglíngspiltur ofanaf ísjaka í Mjúafir&i í Isa-
fjarbarsýslu, og beio þaraf bana. A vetri þessum týndist
ma&ur í Dýrafirfei í snjúílú&i, og er sagt, ab þab bæri
uppá sama dag, sem stúlka fúrst frá sama bæ veturinn
ábur. 1 maímánubi hrapabi mabur til bana í Onundaríirbi.
þá drukkna&i og ma&ur af hesti í Steingrímsfjarbarbotni;
hann var úr Saurbæ, og var mælt, ab hann heffei drukkinn
verife; þá datt mafrur út af íiskiskútu frá Platey, og annar
af „Svaiúnum“ frá Olafsvík, og varb ei bjargab.
I núvembermánubi varb kvennmabur í Steingrímsfirbi
úti í kafaldsbil. A sumri þessu týndist þilbátur, sá
er „Trefútur“ hét, úr Onundartirbi; áttu þeir hann Oub-
mundur Bjarnason og Jún Bjarnason á Sæbúli, bændur,
og stýrfeu honum synir þéirra, Pálmi Gubmundsson og
Kristján Júnsson. þab vissu menn síbast til, afe skúta
þessi var afe hvalskur&i á hafi úti í hvassvi&ri, og halda
menn, a& þiljur hafi opnar veri&, en skútan þrauthla&in, og
muni þetta hafa or&i& henni a& tjúni. 15. d. junímán.
týndist skip me& 4 mönnum á Isafir&i á lei& frá Æ&ey
til Skálavíkur; var þar á búndinn frá Skálavík og stjúpsonur
hans. 18. d. desemberm. týndust 4 menn af báti á
Isafir&i, og bar þa& svo vi&, a& bátur sá var á heimlei&
frá Isafjarbarkaupstab, fyllti þá bátinn af grunnbo&um, og
hvolf&i örskammt frá landi nor&ur frá Arnardal. A bátnum
voru 6 menn, og var& tveimur þeirra bjargab; me&al
hinna, er drukknu&u, var og súknarpresturinn úr Grunnavík,
Hannes Arnúrsson prúfasts Júnssonar úr Vatnsfir&i. Hann
var gáfuma&ur og skáld, enda er haft eptir þeim tveimur
mönnum, er bjargab var, a& presturinn, sem komst me&
þeim á kjölinn, haíi þá orkt og mælt fram me& sálarstyrk
allmiklum vers hjartnæmt mjög; en ekki námu þeir versi&.
15. d. septembermán. drukknu&u kaupamenn tveir úr
Mi&fir&i í Hrútafjar&ará; þeir hétu bá&ir Olafs nafni, og
áttu heima í Olafsvík; voru þeir á heimleib, og er mælt
þeir hafi drukknir verife. A ári þessu brann skemma á