Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 11

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 11
11 menn tveir af báti á Mýrum, sem kom tír Reykjavík, og lenti f logni á Mýrum um nótt. Mafeur het Páll Gunn- laugsson; hann hvarf á Hjarbarnesi í Barbastrandarsýslu á ofanverhu sumri, en fannst seint á slætti sjórekinn, og hafa menn fyrir satt, ah hann hafl sjálfur skapab ser aldur. I jantíarmán. skaut sig mafcur, er Kristján het, í vifcurvist sóknarprests síns í Abalvíkursókn. 21. d. desembermán. var her ofsavefcur mikifc af vestri, hafrót og sjáfargángur; þá brotnufcu 14 skip og bátar f kríngum Breifcaíjörfc ; þá gekk líka sjór svo lángt á land upp, afc verifc mun hafa allt afc því 6 fetum hærra afc þvernýptu máli, en mefc- alstórstraumsflófc og spillti þafc her vffca grasveg á eyjum úti og á sjáfarjörfcum. Fiskisktítu eina tók tít í Ðýrafirfci og brotnafci og sökk sífcan; átti hana Gufcmundur Bjarnar- son í Lokinhömrum og fleiri bændur. 3. LÁT HELDRA FÓLKS. 1850. I septembermán. dó Brynjólfur prestur Bjarnason. Hann fekk Miklaholt 1823, var áfcur afcstofcarprestur í Hítarnesi, og sleppti braufcinu 1845. I desembermán. dó Eggert bóndi Eggertsson í Bæ á Raufcasandi, rúmlega þrítugur afcaldri; hann var einkason Eggerts Jónssonar prófasts Ormssonar, og einbirni Jó- hönnu Eggertsdóttur í Bæ; hún er þrígipt. 1851. Jón prestur Magntísson sýslumanns Ketilssonar, afc Hvammi; hann haffci áfcur afsalafc ser braufcinu; og á þessu ári dó og ekkja hans, Gufcrtín Gufcmundsdóttir sýslu- manns Ketilssonar. Ragnheifcur Stephánsdóttir prests Be- nediktssonar, kona Bjarnar gullsmifcs Magntíssonar, dó skjót- lega og voveiflega. Jón sættamafcur Arason á Stafc dó um haustifc. þá dó og Gufcrún Sigurfcardóttir; htín var ekkja Tómasar prests Sigurfcssonar í Holti í Onundarfirfci.1 ’) sjá Gest i. ár, 5. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.