Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 12

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 12
12 þetta haust d<5 Jósep prestur Magnússon í Hellnaþíngum úr brjóstveiki; hann var sonur atgjörtismannsins Magnúsar hreppstjóra þórfearsonar á Brandagili, og dóttursonur Eiríks prests GuSmundssonar á Stab í Hrútafirbi; haföi Jósep prestur varib öllu erfbafe sínu til lærdómsibkana; hann var fyrir tveimur árum prestur orbinn og þó kominn yfir fimmtugs aldur, þá er hann lézt. Hann var latínulærbur vel, og talabi latínu sem móburmál sitt. Hann hafbi stundab mjög rit Ciceróns; en ab öbru leyti var hann lítill námsmabur; enginn var hann heldur rábdeildarmabur. 9. d. nóvemberm. dó Kristín Bogadóttir Benediktssonar í Ilrappsey, 85 ára gömul; hún hafbi fyrst verib gefin þórbi ’abstobarpresti Olafssyni prófasts Einarssonar, og síbanSkúla kammerrábiMagnússyni sýslumanns Ketilssonar; hún hafbi blind verib þvínær í 15 ár. Hún var kvenn- skörúngur mikill, trygg kona og væn. A sumri þessu gekk á Yesturlandi barnaveiki mjög svo skæb, varb þó því minna af henni, sem norbar dró, í Isafjarbarsýslu og útnorburliluta Barbastrandarsýslu; en í suburhluta sýsl- unnar dóu 52 börn innan 10 ára; þar á mebal dóu 6 börn af 8, er presturinn 0. E. Johnsen á Stab átti. I Ðalasýslu dóu 208 börn. A þessu ári dó Bjarni hafn- sögumabur Pétursson í Höskuldsey, Oddssonar1. *) Hann var kallabur ötull sjúfaramabur, en ölkær, eins og rnargir £ ætt hans (Fagureyíngaætt); opt var hann í svabilförum, og sýndi þá jafnan dngnab og hugrekki. f>ab var einhverju sinni, ab hann var meb syni s£num hálfvöxnum £ fiskiróbri; dró Bjarni jpá hákall einn mikinn, er fyllti bátinn og hvolfbi þegar. Bjarni fekk náb £ son sinn og komst á kjöl meb hann; sn&ri þá bátnum upp aptur og hvolfbi hvab eptir annab, og vib j)ab drukknabi sonur Bjarua. jA snéri bátnum eigi lengur á kjöl * upp, en eigi var þá af áhöldum annab eptir £ bátnum en ásinn og lftil seglrá; meb þessum áhöldum fékk Bjarni róib bátnum borb- stokkafullum ab landi £ Höskuldsey nálægt viku sjáfar, oghafbiþó jafnan son sinn £ fángi sér. Meban hann réri upp var á logn ; en er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.