Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 16

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 16
16 og bjargvættur hinn mesti, væri til lians leitab; hann var fósturfahir hinn bezti og mannafei vel fósturbörn sín; mefe gamalmenni fór hann sem gób börn foreldri; hann hafbi hreppstjórn á hendi í nærfelt 26 ár, og varö dannebrogs- maöur 23. d. sept. 1840. Á þessu ári dó Helgi llelga- son í Vogi á Mýrum, 69 ára gamall. þá er hann hafíó einn um þrítugt gekk hann aÖ eiga Ingibjörgu Jónsdóttur, aöstoöarprests í Hítarnesi, og gat viö henni 8 börn, og lifa 5 þeirra; hreppstjóri var hann nálægt því í 36 ár; hann varö dannebrogsmaöur 17. jan. 1836; alþíngismaöur fyrir Mýrasýslu varö hann 1844, og sat á alþíngi árin 1845, 1847 og 1849. Á þessu ári dó og Oddur söölasmiöur Jónsson, 35 ára gamall 1853. Vilhjálmur kaupmaöur Thomsen á Vatneyri dó um messudaga, á bezta aldri; hann átti 7 börn á lífi meö konu sinni. I október dó Steinunn Olafsdóttir prests Pálssonar rektors Hjálmarssonar; hún var kona Olafs ýngra Thorlaciusar á Bíldudal, og dó litlu eptir barnsburÖ. [>á dó og Björn prestur Hjálmarsson frá Tröllatúngu * 2, 83 ára gamall; hann átti 23 ára gamall ValgerÖi Bjarnardóttur3 og gat viö henni 15 börn; prestvígslu tók hann áriö 1794 og var aöstoöarprestur fööur síns, Hjálmars prests þor- steinssonar í Tröllatúngu, í 4 ár; var honum þá veitt Tröllatúngukall, og afsalaöi hann ser því áriö 1847. Hann var lipur maöur aö gáfum og dagfari, og unni menntun allri; átti jafnan fremur lítil efni, en var fjölskyldumaöur; þó var hann greiÖugur og hjálpsamur og hugljúfi hvers manns, er þekkti hann. I sama mánuöi dó þorleifur prestur Jónsson frá Gufudal, hann var 73 ára gamall, *) Kona hans, Málmfríöur Guölaugsdóttir, dó ári áöur. 2) Hann haföi nokkru fyrir andlát sitt sent brísflega félaginu ágrip af teíisógu sinni. 3) sjá Gest 4. ár, 6. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.