Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 17

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 17
17 sonur Jóns stúdents Jónssonar prófasts Sveinssonar; hann haf&i prestur verib f Arnesi í 16 ár, fekk Gufudal árib 1840, og afsalabi ser því brauöi árib 1849; var hann hrumur mjög af elliburbum og sjúkleika, er hann lengi þjáfeist af; hann var tvíkvæntur, og alla æfi efnalítill. 26. dag september á hausti þessu dó og Jón hreppstjóri Sigurfcsson á Alptanesi, 66 ára; hann þótti í mörgu merkismabur verib hafa og helt hreppstjórn í 43 ár, og var hann kallabur hinn mesti bjargvættur; hann haffei gefiö Alptaneshrcpp, þar sem hann ól allan aldur sinn, hálfan syöri Hraundal 12 hundr. aö dýrleika meö 60 álna landskuld og 2x/2 kúgildi. Gjafabr&fiö er dagsett 1. janúar 1851. Jón átti 9 börn alls; liann varö dannebrogsmaöur 16. marz 1843. Grímur prófastur Pálsson prests Magnússonar í Vest- mannaeyjum; hann var útskrifaöur úr Reykjavíkurskóla, og var fyrst nokkur ár í þjónustu Magnúsar konferenzráÖs Stephensen, og síÖan verzlunarfuiltrúi Petræusar kaup- manns í Vestmannaeyjum. Eptir þaö fékk hann Helgafell 1819, en afsalaÖi ser brauöi þessu 1836. Prófastsdóm f Snæfellsnessýslu liaffei hann á hendi um tvö ár. Hann átti fyrst Solveigu Eyjúlfsdóttur, bónda á KröggúlfsstöÖum, og gat vife henni eina dóttur; sífean skildu þau Solveig, og átti hún laungu sífear Jón riddara Gíslason prófast; sífean átti Grímur prófastur þórurmi Asgrímsdóttur Hellna, prests Vigfússonar; áttu þau saman dætur tvær. Grímur prófastur þótti meiri gáfumafeur en mennta; hann var búsýslumafeur hinn mesti, fremur ölkær og þó þokkaö- ur vel. 5. d. nóvembermán. deyfei Arnór prófastur Jónsson í Vatnsfirfei á öferu ári yfir áttrætt; hann liffei lengst þeirra manna, er orkt höffeu sálma til messusaungsbókarinnar fyrir sífeustu aldamótin, og var einn eptir allra þeirra prófasta, er hafa máttu skipti á hendi í dánarbúum andlegrar stéttar manna í umdæmi sínu. Hann átti fyrst Sigrífei Sveinsdóttur 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.