Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 18

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 18
18 og áttu þau einn son, og var sá Hannes prestur í Grunna- vík, og er hans ábur getife; sfóan gekk hann ah eiga Sigrfti Magnúsdóttur, og gat vib henni 2 börn. Hann var fyrst prestur til Hvanneyrar og Bæjar í Borgarfirbi, og fi'kk Vatnsfjarbarbrauí) árib 1811, og varb prdfastur í nyrbra prófastsdæmi Isafjarbarsýslu 1817; alls var hann prestur í 55 ár. Prófastsdóm haf&i hann á hendi í nálægt 40 ár, bæbi í Borgarfjarbar sýslu og Isafjarbar. Hann var gáfumabur hinn mesti og skáld gott, og unni mjög hverskonar vísindum, hann var vel ab ser í fornum fræS- um; hann var greindur í lögum, fekkst og vib lækníngar og varb þannig mörgum ab lifei; hann var ör aö fé, hjarta- góbur, glablyndur og ræbinn mjög, fjörmabur hinn mesti óg prestur gó&ur. 1 854. I febrúarmán. dó Jón prófastur Gíslason á Breifta- bólstab, hann var fæddur 1767, fabir lians var nefndur Gísli Jónsson, fátækur bóndi ab Stórugröf; hann var á fóstri hjá Sigurfei presti þorleifssyni í Hjar&arholti, er lét manna hann og vígja sér til abstobarprests árib 1792; síban fékk Jón Hjarbarholt og skipti um Hvamm í Hvamms- sveit vib Jón prest Ketilsson 1801, tók prófastsdóm f Dalasýslu 1822, og hélt honum til 1841, þá hann fékk Breibabólstab á Skógarströnd. Hann lagSi af prestsskap 1847. Hann átti fyrst Hallgerbi Magnúsdóttur prests Einarssonar á Kvennabrekku, og gat vib henni 4 börn og voru þau: ij þorleifur prófastur í Hvammi; 2) þórunn, er átti Hannes prestur Arnórsson; 3) Gubrún, er átti Jón þórbarson prestur í Hvammi í Norburárdal, og 4) Helga, hana átti Sigurbur þorbjarnarson gullsmibs á Lundum. Onnur kona Jóns prófasts var Sæunn Einarsdóttir, prests í Ilvammi; en síbast gekk hann ab eiga Solveigu Eyjúlfs- dóttur, er ábur var gipt Grími prófasti Pálssyni. Jón prófastur hefir gefib út á prent ritlíng um kirknabyggíngu;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.