Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 26
26
og aukib þar farm sinn meö borfeum og öferum smáviö.
Hafa flestir verzlunarmenn selt fyrir dalsviröi 2 borö
i 2 f<5ta, og annan viÖ aö því skapi dýran, og þó nokkrir
enn dýrara. YerÖlag þaÖ bezt var á Vestfjöröum ár þessi
er þetta:
Ár 1850, rúgur 5 rd. móti fiski 16 rd. skp., lýsi
grjón 7 rd. 24 rd., dún 3 rd. U, ull hvít 22 sk., tólg 16 sk.
-1851,rúgur 6Va-7rd. fiski 12 rd. skp., lýsi
grjón 8V2 - 9 rd. 24 rd., dún 3 rd. U, ull hvít 24 sk., tólg 16 sk.
- 1852, rúgur 8 rd. fiski 14 rd. skp., lýsi
grjón 10 rd. 25 rd., dún 3 rd. #, ull hvít 26 sk., tólg 16 sk.
- 1853, rúgur 7 rd. fiski 16 rd. skp., lýsi
grjón 9 rd. 24 rd., dún 3 rd. U, ull hvít 30 sk., tólg 18 sk.
- 1854, rúgur 12 rd. fiskur saltaöur 18 rd.,
grjón 14rd. lýsi 24 rd., dún 20- 21mk.,hertur fiskur 20 rd., ull 26 sk., tólg 20 sk., fiÖur 24-40 sk.
Ár þessi hafa ei lausakaupmenn út komiö á Vestur-
landi, nema 2 eöa 3, er áÖur höföu sumarstöövar tekiÖ
sér vestra. Er háttur þeirra sá á vorum, aÖ koma fyrst
út í Reykjavík og í suöurlands-kauptúnin, og selja þar
borgurum og öörum nærhæfis helmíng vöru sinnar, en verzla
síöan leifunum vestanlands. Nokkrir kaupmenn úr Reykja-
vík eru farnir aÖ senda knöru sína á Vestfjöröu; en
þútt þeir hafi fyrir þaÖ aö sönnu lítiÖ bætt verölag fremur
hinum, hefir þ<5 koma þeirra aö nokkru bætt vöruskort