Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 27
27
hinna, og a& því skapi vibunanlegri or&ih verzlanin, meban
þeir hafa á höfnum dvalib, og af því leidt, a& landsmenn
þyrftu ei afe láta skamta ser naufesynjavöru og afe
kaupa í stafe hennar ýmsan smávarníng, er lítt efeur ekki
bætti bíísældir og þarfir þeirra; má þafe og ærnu muna,
þá hver einn getur keypt fyrir vöru sína þafe sem hann
helzt þarf og girnir. þafe annafe kom og landsmönnum vel,
afe verzlunarmenn þessir afe sunnan komu því á, afe menn
fengu lítilsháttar af silfurgjaldi móti vörum sínum, ófram- »
færfeum dal móti dal; en allt afe því var ei slíkt afe fá
hjá sumum kaupmönnum vestra, svo teljandi væri, lands-
mönnum til naufesynlegustu þegnskyldu þaríar; því verzlun
sumra kaupmanna her hefir svo lítil verife, afe penínga-
skortur hefir opt verife í verzlunum þeirra, og hafa þeir því
notafe sfer þafe ástundum og kallafe ser í mein tekife þafe
er þeir máttu í silfri láta, og þó einstakir jafnfram háttaö
reikníngum svo, afe menn gátu ei beint sagt, afe silfur
væri fram fært, því þeir ritufeu einúngis penínga úttekna
svo og svo mikife, og var sú nifeurstafean, afe fyrir 3 rdla.
virfei fekkst þó ei nema nærhæfis 16 mk. í peníngum.
Nú ætlum vér, afe kaupsölubragfe þetta sé afe mestu
undir lok lifeife. Mest hafa 'þó brögfe afe þessu orfeife hjá
lausakaupmanni Gram, og afe sögn vnefeal Isfirfeinga. En
ei cr til greina takandi, þó verzlunarrnenn vilji sjá sinn
hag í kaupum og sölum mefe réttum framferfeum, þegar
réttsýni er vife höffe í vifeskiptunum og varan óvélufe. A
því eigum vér heimtíngu; aptur eiga þeir heimtíngu afe oss,
afe sölueyrir vor tinnist afe öllu óvélafeur, og erum vér þess
uggandi, afe allir nenni afe gæta þess, einkum í ullarþvætti,
tólgarverkun og lýsisbræfeslu, afe vér ei tölum um tóvinnu.
Sýnishorn, livafe vöruvöndun sé þarfleg í kaupum og
sölum, er fiferife, sem menn fá nú hér vestanlands nær
því helmíngi betur borgafe en afera landaura eptir gömlu
lagi, þegar þafe er vel verkafe, þurkafe sem bezt verfeur,
og ei selt fyrri en ársgamalt. þafe væri því frábært,