Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 38

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 38
38 þeirra, Óluf, átti Thómas prest Gufcmundarson, þeirra son Ólafur prestur afe Mildagarbi, hans synir: Gamalíel prestur á þóroddsstab og Egill prestur á Óslandi, fafeir Sigfúsar skóla- meistara og kirkjuprests á Hólum; er fjölmennur ættbálkur frá Gubnýju. En dóttir Sigurftar Sveinbjarnarsonar er talin Helga, hjákona efca barnamóíiir Jóns biskups Ara- sonar. Sigurfeur var á GrenjaSarstafe veturinn 1504, þá Gottskálk biskup seldi Skútusta&i Halli Ketilssyni. Kona eba barnamóbir Hallgríms Sveinbjarnarsonar er í ættar- tölum nefnd Gu&ný Sveinbjarnardóttir, er bjó á Egilstöfuiri; en ab Hallgrímur haíi verib prestur segist ei Vigfús prófastur siií) hafa, nema í hinni prentubu æíisögu Hallgríms prests; börn hans eru þessi talin: 1) þorlákur prestur, fa&ir Gub- brands biskups; 2) Einar prestur á Utskálum, fafeir Gufe- mundar prófasts á Staöastat, hins lærbasta og röksam- legasta manns, og Bergsveins prests á Utskálum; 3) Gamalíel prestur, fabir Bjarna prests á Grenjabarstab og skóla- meistara á Hólum, Gizurar prests og þorkels Hólaráfes- manns; 4) þorkell, l'aoir Odds prests a!) Hofi í Vopnaíirbi, fö&ur Bjarna á Bustarfelli sýslumanns í Múlaþíngi, og Ólafs þorkelssonar, föuur Ólafs skólameistara á llólum og síban prests í Grímstúngum, og missti liann þar prest- skap fyrir hórdóm og frændaspell; 5) Gizur prestur á Sta&arbakka, fafeir Péturs prests í Vestmannaeyjum, föbur Gizurar prests, Arngríms prests og Gísla, sem myrtur var þar í eyjunum árife 1692; 6) Gubmundur fabir Hallgríms í Gröf á Höffeaströnd, fósturföímr meistara þór&ar þorláks- sonar, Péturs föfeur Hallgríms, er hér skal frá segja, og þorbjargar konu Jóns prests Sveinssonar í Holti, þrófasts í vesturpartilsafjar&arsýslu, hálfbróbur meist. Brynjúlfs bisk- ups; 7) Gu&ný, rnó&ir þorkels prests Ivarssonar í Eydölum. Pétur Gubmundarson var mabur framkvæmdarlítill og lítt hygginn; átti hann konu þá er Solveig liét, og voru þessi börn þeirra:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.