Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Side 41
41
Hallgríms prests voru og Baldvin prestur á
Upsum, Stefán prestur aí) Yöllum í Svarf-
afeardal og Kristján prestur í Glæsibæ, fafeir
þórarins prófasts. Anna var og ein systir
þeirra, er átti Magnús prest Arnason biskups,
og mörg börn.
3. Snjálaug Hallgrímsdóttir, átti Hannes prófast
Lárusson á Grenjafearstafe, þeirra son dr. Hall-
grímur Scheving, skólakennari á Bessastöfe-
um og sfóan í Reykjavík.
4. Hallgrímur Petursson er borinn árife 1614, óljóst hvort
heldur á Hólum í Hjaltadal e£a annarstafear, en þaÖ
er almenn sögn nyröra, aÖ lebarn væri hann meö
mó&ur sinni í Gröf á HöfÖaströnd. En herra Guö-
brandur biskup tók Pétur heim aö Hólum og gjörfei
hann ldukkara og kirkjuvörö, og lét hann njóta frænd-
semi meb þeim hætti.
þaö er sagt þá Hallgrímur væri í Gröf, áöur hann fór til
Hóla, sveinn allúngur, afe svo bar til, aö hann gekk sér á palli,
þar konur unnu tó, en köttur sat á kláf undir pallinum,
en rifa var upp milli pallfjalanna og kom þar upp um
rófa kattarins, varÖ sveininum bylt, og er mælt hann
segöi þá fyrsta sinn í Ijóöum:
I huganum var eg hikandi,
af hræfcslu nærri fallinn:
kattar rófan kvikandi
kom hér uppá pallinn.
Aörir segja svo frá, aÖ fyrri kvæði hann vísu þá svo
bar við, aö fólk færi til messu afe Hofi á Höffeaströnd, en
mær ein gjafvaxta ætti afe gæta hans og svo bæjarins
heima; en ástir voru mefe henni og manni á Mifehúsum,
þar skamt innan Grafar; hugfei hún afe finna hann, og
sagfei sveininum, afe hún ætlafei fram afe kveikja eldinn