Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 43
43
Eg er aö tína þúfna-hnot
í þrætukot;
rnylur málakvörn
miblúngs hnöttinn hvörn. 1
Biskupi þótti sveinninn öroröur og vildi freista afe spyrja
hann ah fleiru og mælti:
Hver hefir skapaö þig, skepnan mín?
skýr þú mer þafe núna!
hver þig fyrir þolaí) pín ?
þer hver gefib trúna?2
Hallgrímur svarahi og kvafc:
Gub faftir mig gjörbi sinn,
Gubssonur mig leysti,
Gubs fyrir andann gafst mer inn
góbur trúar neisti.
þá er sagt, ab eptir þab tæki Gubbrandur biskup hann
til Hóla.
J>ab segir Yigfús prófastur, ab á Hólum muni Hall-
grímur hafa numib ab lesa og skrifa, e&a nokkub meira,
en telur ólíkindi á, aö hann væri settur þar í skóla, afe
1) Thómas lögsagnari á Ásgeirsá, fróílur mabur, sagbi evo frá, ab
þegar bisknp kom ab þeim Hallgrími, væri börnin ab þrætast
á um berjaílátin, og vildi hvert eigna sör ílát þab er mest
vorn í berin, og því kallabi Hallgrímur þau ,,þrætukot.‘’ Thómas
sagbi og, ab þá hefbi Hallgrímur verib fullra 8 ára, og ei þekkt
staf á bók.
2) þab má mefe rökum telja, ab stakan: „Hver hefur skapaí) þig
skepnan mín?“ er eldri en eptir Jón prest þorláksson, því gamlir
menn kunnu hana fyrir hans daga. Vita menn og ab vfsu, aí)
önnur vísa í Ljóbasafni hans er honum ósennilega eignuí). Svo
er þaí) ei heldur í lófa lagið fyrir þá, er slíkt saman tína, afe
vita hvervetua, hverjir réttast frásegja.