Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 44

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 44
44 nema latínu, þú sumir hafi þab sagt, ebur til þess getiö eigi ólíklega, a& ráfei Gu&brands biskups, ebur þó heldur Halldáru dóttur hans, því herra Gu&brandur sýktist árib 1624, hinn þribja dag hvítasunnu, e&ur hinn 19. maí, og mundi þá ei mikib skipta s&r af því, er svo var komib, aö því er Vigfús prúfastur til getur, en um þaö bil mundi Hallgrímur 10 eöa 11 vetra. þab er í sögnum, aci heldur væri hann níöskárr í æsku og úfyrirlátsamur, og hirÖi ei um hverr í hlut ætti, og er þaö til dæma talií), aö honum er eignaÖ a& hafa svo kvebiÖ viö yfirmann nokkurn, er viö hann átti a?) segja: „mikiö bööulslegur er strákurinn svarna 1“ eöa „hann væri rett bööulsefni,“ og kvæ&i hann þá viö mann þenna: þegar eg böfeuls þjúna stett, þá veröuröu þjúfur; mín skal hríslan þúng og þett þinn um skrokkinn gánga slett. Hallgrímur komst og í úvild fyrir kveöskap sinn viö hinar göfugustu konur á stúlnum, og ætlar Vigfús prúfastur þaö líkast veriÖ hafa á dögum Halldúru Gu&brandsdúttur, því ab Kristín Gísladúttir kom ei til Húla fyrr en um haustiö 1630, og þykir ei úlíklegra, aö hann sigldi sama ár og Guöbrandur biskup lézt, 1627, eÖa þá ári síöar, er hann var 13 eöa 14 vetra; ætlar Vigfús prúfastur, aö einhver frændi hans hlutaöist til þess, og líklegast Hallgrímur fö&urbrúöir lians í Gröf á Höföaströnd. Er ei getiö, hvaöan Hallgrímur fúr utan, nema hvafe líkindi eru til, hann færi meö Hofsússkipi, er ei heldur sagt frá honum annaÖ, en hann kom sér í þjúnkan, þá út kom, hjá járn- smiö einum, eöa þeim er seldi kol; var sá mjög har&ráöur og hélt Hallgrím illa, segja sumir, a& þetta hafi veriÖ í Gliickstadt. Meöan Hallgrímur var í Gliickstadt me& kolamanni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.