Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 49
49
nesjum, í fátæki miklu, og má vera í Ilvalsnesshverfi,
í skjáli þorleifs bánda Jánssonar, og svo á vegum Arna
bdnda Gíslasonar á Innra-Hálmi, og þab þó hann væri
subur á Hvalsnesi, og svo þar li&sinnt honum. þ>ab heíir
og sagt veriíi, ab lengstum hafi hann verii) búfearsetu-
mahur Arna; en þá var í Görfcum á Akranesi Grímur
prestur Bergsveinsson, einfaldur blabaprestur, ogkallafe imeist.
Brynjúlfur hann „Corvinus prest“ — Var þaí) því opt, þá
Hallgrímur kom heim frá kirkju, aö heimafúlk safnabist
ab honum frá Ytra-Húlmi og svo kotúngar til ab heyra
ræfeur hans, er þeim þútti öllu betri en ræbur Gríms.
þab má mefe öllu víst telja, a& margt hafi Hallgrímur
kve&ib alla þá stund, er hann var bú&arsetumabur, bæfei
gamankvæfei og annaí), því afarmargt er honum eignafe,
þú sumt kunni a& vera ofhermt; engu a& sí&ur er þab ei
allfátt, er almennar sagnir eigna honum, og hann er fyrir
rita&ur, þú a& missagnir megi þar og finna. Viljum ver
nú telja fátt eitt, þab sem flestum e&a nær öllum ber
sainan um, aí> hann kve&ib hafi, en a& litlu e&a nær
engu geta þess, er minni vissa er fyrir. þa& er almennt
sagt, a& svo bar til, a& meistari Brynjúlfur biskup rei& a&
kirknasko&an og kom til Kálfatjarnar kirkju á Vatnsleysu-
strönd; haf&i þá veri& fiskileysi miki&, og leyf&i því biskup
a& rúa undan fræ&alestri, en gekk a& hjöllum ofan me&
presti, og blessa&i þau litlu faung er til voru, og hfclt sí&an
tölu um kraptaverk Krists, er hann metta&i 5,000 manns.
En þá er sagt, ab Hallgrímur væri bú&arsetuma&ur þar
sy&ra, og er hann spur&i þetta, kva& hann:
Biskupinn blessar hjalla,
bilar þá aldrei upp frá því,
krosshús og kirkjur allar
og karlinn sem býr Víti í;
fiskifaung formenn sækja,
fræ&asaung minna rækja,
ágirnd raung reiknast ei til klækja.
4