Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 49

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 49
49 nesjum, í fátæki miklu, og má vera í Ilvalsnesshverfi, í skjáli þorleifs bánda Jánssonar, og svo á vegum Arna bdnda Gíslasonar á Innra-Hálmi, og þab þó hann væri subur á Hvalsnesi, og svo þar li&sinnt honum. þ>ab heíir og sagt veriíi, ab lengstum hafi hann verii) búfearsetu- mahur Arna; en þá var í Görfcum á Akranesi Grímur prestur Bergsveinsson, einfaldur blabaprestur, ogkallafe imeist. Brynjúlfur hann „Corvinus prest“ — Var þaí) því opt, þá Hallgrímur kom heim frá kirkju, aö heimafúlk safnabist ab honum frá Ytra-Húlmi og svo kotúngar til ab heyra ræfeur hans, er þeim þútti öllu betri en ræbur Gríms. þab má mefe öllu víst telja, a& margt hafi Hallgrímur kve&ib alla þá stund, er hann var bú&arsetumabur, bæfei gamankvæfei og annaí), því afarmargt er honum eignafe, þú sumt kunni a& vera ofhermt; engu a& sí&ur er þab ei allfátt, er almennar sagnir eigna honum, og hann er fyrir rita&ur, þú a& missagnir megi þar og finna. Viljum ver nú telja fátt eitt, þab sem flestum e&a nær öllum ber sainan um, aí> hann kve&ib hafi, en a& litlu e&a nær engu geta þess, er minni vissa er fyrir. þa& er almennt sagt, a& svo bar til, a& meistari Brynjúlfur biskup rei& a& kirknasko&an og kom til Kálfatjarnar kirkju á Vatnsleysu- strönd; haf&i þá veri& fiskileysi miki&, og leyf&i því biskup a& rúa undan fræ&alestri, en gekk a& hjöllum ofan me& presti, og blessa&i þau litlu faung er til voru, og hfclt sí&an tölu um kraptaverk Krists, er hann metta&i 5,000 manns. En þá er sagt, ab Hallgrímur væri bú&arsetuma&ur þar sy&ra, og er hann spur&i þetta, kva& hann: Biskupinn blessar hjalla, bilar þá aldrei upp frá því, krosshús og kirkjur allar og karlinn sem býr Víti í; fiskifaung formenn sækja, fræ&asaung minna rækja, ágirnd raung reiknast ei til klækja. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.