Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Side 60
60
litif) mig þá Ijdfur gat
laxmaður minn strax,
og botn tír by&nu sló;
fyllti nös, en .firti sullt
frísandi gebs bý
af falaletí.
Heitir bær Heynes á Akranesi, sýnist þab mei> öbru
sanna, aö Hallgrímur liafi kvebib vísurnar er hann var
þar bdbarsetumabur.
Gamanvísa þessi er eignub Hallgrími, um þaÖ er
hver bafbist aö á Htílmi, <.ab sagt er, hjá Arna btínda
Gíslasyni:
Iltía, bægja, lýja, Ijá,
ltíga, fægja, nýja (rýja?),
rtía, tægja, sýja, sjá,
stía, rægja, býja.
Og þessa vísu er sagt hann kvæfei þá daubur saui&ur
fannst, er flædt haf&i, og var heim borinn á börum:
Fækkar ffeb á fjörunum,
fann eg einn á þörunum ,
þeir báru hann heim á börunum
bundinn fast í snörunum,
allur þakinn örunum ,
uppblásinn af mörunum,
ktírir hann þar í körunum,
kafnabur undir skörunum,
vargurinn át meb vörunum,
veslíngs fornu pörunum,
drengir Iypta dörunum
dauflegir í svörunum;
hertu aí> snæra hörunum,
hugsabu eptir kjörunum I