Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 64

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 64
64 ofan í smifeju ab reka járn, því hann hefir gjört þab fyrri!“, og gjorfei Hallgrímur þaö rösklega, áfmr biskup lét kalla á hann; var honum þá fylgt á fund biskups; frambar hann þar erindi sitt, og er biskup spurfei hann í tali þeirra, hvort hann treysti sér a<i gjöra prédikun nokkurnveginn f lagi, og heyrhi af honum, ab hann vantreysti því eigi ab gjöra hana vifesæmandi, þá tók bisk- up vel erindi lians; barog þab til, er ábur er vib getib, ab illt þótti ab fá presta til Hvalsness. Atti biskupinn lengi tal vib Hallgrím, svo ab abra furbabi þab, ab hann skyldi virba þenna fátæklíng svo mikils, og setti hann vib borb hjá sér og hafbi lángt tal vib liann, og ekki síbur þá þeir vissu um erindi hans og erindislokin; virbu þab sumir biskupi fyrir kynjar, ab vígja svo aubvirbilegan mann og fátækan ab presti, en þá þeir heyrbu Hallgrím prédika fyrir vígslu, skiptu þeir um og sögbu svo: „Engi veit hvab undir annars stakki býr!“ Sannabist þab á Hal!- grími, er Hávamál segja, ab opt korni skilin orb úr skorpn- um belg. Vígbi svo meistari Brynjúlfur hann til prests, gaf honum hest meb reibtygjum, alklæbnab og prestshempu, sendi hann síban Hvalsnesíngum, og þótti þeim sér alllítil virbíng í því gjörb, einkum Torfa Erlendssyni, ab biskup sendi þeim fátækan „húska“, en urbu þó vib ab una; og segir Vigfús prófastur, ab þeir léti hann miklu mibur en hæfbi hinum miklu gáfum hans. þab telur ogVigfús prófastur, ab líkindi þyki sér á, ab biskup sjálfur legbi drög til ab Hallgrímur væri vígbur, og rnundi varla nokkur bóndi árædt hafa ab taka þab beint upp lijá sjálfum sér ab senda hann til vígslu, er hann •- var livorki skipulega útritabur og hafbi misst prestlegan verbleika, þar meb um lángan tíma aflagt bækur og lifab vib fátækt búhokur í búbum og hjáleigum, og ekkert segist hann vita urn för hans, en þykir þab líkindum næst, ab eptir því sem þá vib gekkst hér á landi, hafi bisk- upinn sjálfur veitt lionum uppreistina til prestskaparins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.