Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 65

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 65
65 af sjálfs síns eindæmi, því hinum klerklegu mönnum, einkum óvígfeum, var um eitt ár og þarumbil bægt frá prestskap af sjálfum biskupunum, og síban veitt viöreisn af þeim aptur, svo þafe fór ei lengra; stundum gjörfeu þeir þafe meb höfubsmannanna samþykki, ebur þá umbobsmanna þeirra, nær svo vib vissi, og svo hefir doktor Finnur ritab: ^Bæbi vígfeu biskupar á þeim árum óútskrifaba menn, og líka veittu uppreist föllnum prestum og stúdentum, án höfubsmanns og þeirra umbobsmanns afskipta, og þafe helsst lángt fram á daga meistara þórbara. En hvort meistari Brynjólfur hefir sókt höfufesmanninn um uppreist Hall- gríms, er ei greint. Pros Mund var her á landi sífeast 1643, því árib eptir féll hann í sjóorustu vib Svía, en hans umboösmabur var þá her Lauritz Níelsson, því þab er hann á alþíngi 1644, svo ef aí> biskup hefir sókt um umbofesmannsleyfife, þá hefir þaö veriÖ af Lauritz, en ei sjálfum höfuösmanninum, því vinátta hans og biskups var þá mjög rénuÖ; þar meÖ hyggja menn, aö Pros Mund væri ei hér á landi þá Hallgrímur var vfgöur til prests, er oröiö hefir á ööruhvorju ári þessu, og því heldur á því sífeara, því árife 1642 finnst enginn prestur á Hvalsnesi talinn; en árib 1645 er Hallgrímur prestur nefndur í presta- réttinum á alþíngi, og undirskrifar þíngritiÖ, hann ritar líka undir Hvalsness visitazíu ári síuar, og þá bjó hann á Ilvalsnesi. Hver veriÖ hafi prestur næstur fyrir Ilallgrím á Hvals- nesi segir Vigfús prófastur ei hafi fyrir sigboriÖ; en áriö 1630 var Guömundur prestur Jónsson lærÖa dæmdur frá því brauöi, og þjónaöiBergsveinn presturEinarsson á Utskál- um þeim sóknum nokkur ár, átti Torfi sýslumaÖur Erlends- son dóttur hans; þar eptir var þar Arni prestur Kláusson nokkur ár, sumir segja eitt ár efea nokkuÖ meira; varö hann síöan aöstoöarprestur þorsteins prests Jónssonar aö Staö í AÖalvík, og átti dóttur hans íngibjörgu, en eptir dauöa hennar nam hann þar ei yndi, og fékk hérum 1653 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.