Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 66
66
brauftaskipti vi& Ávna prest Loptsson, var klausturprestur
aí) þykkvabæ 3 eba 4 ár, og sí&ast í Vestmannaeyjum.
Olafur prestur Gíslason frá Stab í Grindavík vígfeist af
« Gísla biskupi Oddssyni, og var þíngaprestur á Hvals-
nesi nokkrar vikur, e&a varla eitt ár, og missti þar prest-
skap; þar eptir finnst ei hver hefir þjdnaí) e&a prestur verib á
Hvalsnesi, til þess Hallgrímur víg&ist þángaí); má vera,
a& þar hafi þjónaí) Bergsveinn prestur, sem dó 1638 hinn
6. júlí, er hann haf&i 4 um sjötugt, og eptir hann þor-
steinn prestur Bjarnarson, bró&urson konu Bergsveins, er
tók Utskála eptir hann.
En þa& er nú frá Hallgrími presti ab segja, a& hann
bjó á Hvalsnesi eptir þab hann var prestur orbinn, og li tu
sóknarmenn hans hann lítt, helzt stórbokkarnir, og lýttu hann
sökum fátæktar hans, var hann og allbóndalegur í háttum
öllum og ei kalla&ur smáþrifinn í einu og ö&ru; en þaí)
er ein munnmælasögn frá honum, er sagt er a& væri
á Hvalsnesi, aí) eitt sinn er hann sat í skriptastól, og
skriptaiji 2 eSa 3 í senn, sem þá var sifcur til; á meöan
sátu konur 2 fram í kirkjunni, og tölu&u saman, bar þeim
margt á góma, og þab svo hátt, a& prestur heyrbi gjörla
til þeirra; sagbi önnur þeirra, er gipt var, og átti þann
mann er Sumarli&i het, hvab mikib hann æti, og gambr-
a&i um þab mjög. Sí&an var þab, ab prestur kvab um
gambur hennar vísu þessa:
Eg gaf honum fisk meb ílautum,
og fergjab skyrib óskamtab,
átján stykki af ísum blautum,
ellefu lirogn og svilja spab
Og sextán merkur af sullugrautum;
hann Sumarliöi étur þab.
Grímur hét mabur, er sagt hann ætti þar heirna er á Eyri
hét, var hann vib tíbagjörb Hallgríms prests, og gekk