Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 66

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 66
66 brauftaskipti vi& Ávna prest Loptsson, var klausturprestur aí) þykkvabæ 3 eba 4 ár, og sí&ast í Vestmannaeyjum. Olafur prestur Gíslason frá Stab í Grindavík vígfeist af « Gísla biskupi Oddssyni, og var þíngaprestur á Hvals- nesi nokkrar vikur, e&a varla eitt ár, og missti þar prest- skap; þar eptir finnst ei hver hefir þjdnaí) e&a prestur verib á Hvalsnesi, til þess Hallgrímur víg&ist þángaí); má vera, a& þar hafi þjónaí) Bergsveinn prestur, sem dó 1638 hinn 6. júlí, er hann haf&i 4 um sjötugt, og eptir hann þor- steinn prestur Bjarnarson, bró&urson konu Bergsveins, er tók Utskála eptir hann. En þa& er nú frá Hallgrími presti ab segja, a& hann bjó á Hvalsnesi eptir þab hann var prestur orbinn, og li tu sóknarmenn hans hann lítt, helzt stórbokkarnir, og lýttu hann sökum fátæktar hans, var hann og allbóndalegur í háttum öllum og ei kalla&ur smáþrifinn í einu og ö&ru; en þaí) er ein munnmælasögn frá honum, er sagt er a& væri á Hvalsnesi, aí) eitt sinn er hann sat í skriptastól, og skriptaiji 2 eSa 3 í senn, sem þá var sifcur til; á meöan sátu konur 2 fram í kirkjunni, og tölu&u saman, bar þeim margt á góma, og þab svo hátt, a& prestur heyrbi gjörla til þeirra; sagbi önnur þeirra, er gipt var, og átti þann mann er Sumarli&i het, hvab mikib hann æti, og gambr- a&i um þab mjög. Sí&an var þab, ab prestur kvab um gambur hennar vísu þessa: Eg gaf honum fisk meb ílautum, og fergjab skyrib óskamtab, átján stykki af ísum blautum, ellefu lirogn og svilja spab Og sextán merkur af sullugrautum; hann Sumarliöi étur þab. Grímur hét mabur, er sagt hann ætti þar heirna er á Eyri hét, var hann vib tíbagjörb Hallgríms prests, og gekk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.