Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 71

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 71
71 Kenndu þær nú afe prestur var þar, og þúttust hafa úsvinnar vtó orbib, en prestur hlúg ab, því sagt er, aö hann væri opt glablátur mjög. Vigfús prófastur telur þat) sögn manna á sínum dögum, ab einn vetur biti refur einn mjög saubfé Hallgríms prests, og þab þó vibleitab væri ab veiba hann, vannst hann ekki. Kona prests talabi opt um tjón þab dýrib gjörbi þeim, og þab opt meb beiskju mikilli og ofsagebi; vítti mann sinn mjög og brígzlabi um þab, ab eigi sæi þab á, ab hann væri skáld, en gæti þó ei svo mikib, sem fyrir komib einum ref. Stób prestur af ser lengi brígzlyrbi hennar og skapraunarorb, þar til eitt kvöld, þá Gubríbur var í búri sínu ab hræra flautir eptir venju, kom þá skollatóa inn í búrib, og settist framanvert vib kerhaldib, geispabi ógur- lega framan í Gubríbi, og datt síban aptur á bak daub, en Gubríbi brá svo mjög vib þenna atburb, ab hún leib í óvit, og lá svo til þess einhver heimainanna kom til hennar; en eptir þab átti ab létta af bítnum. En aldrei hafbi Gubríbur skapraunab manni sínum jafnmjög eptir þetta sem ábur1; þab er enn sagt, ab eitt sinni léti hún rífa *) j>ab eru og enn nær almenn mnnnmæli, ab Hallgrímnr prestnr kvæbi ref danban fyrir bónda einn, er væri vinnr baus, því kall- ab væri, ab stefnivargur eyddi saubfé hans nnnvörpum, og kvæbi hanu þá stökn þessa: þú sem bítur bóndans fé, bolvub í þér angnn sé, stattn nú sem stofnab tré stirb og danb á jörbunni! Abrir: „steindaub nibnr á mölinni;“ en sagt er, ab hann héti fyrir sér ab gjöra aldrei þvílíkt optar, heldurkveba til lofs og dýrbar skapara sínnm. Snmirsegja, a8 hann missti þá gáfuna, en fengi hana vib heit þetta aptnr, er hann tók ab yrkja passíusálmaoa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.