Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 79

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 79
79 dskilríkum manni, er Hallgrímur prestur hefbi sjálfur sagt þah, a?) optast daglega heima hjá sér, á morgna nývakn- aírnr e¥>a af sæng stiginn, hef&i hann orkt 2, 3, e¥)a 4 vers af sálmunum, og þau síhan umbætt og lagfært, svo sem hann vildi þau síbast hafa. Hafi hann nú þannig sáhnana kvefeib, þá segir Vigfús prúfastur aö sýnast megi, afc eigi þyrfti þvílíkt skáld og gáfumabur meira en 4 eba 5 ár til slíks starfa, })ó versin í sálmunum sé alls 816. þa¥> er af merkum mönnum haft eptir gömlu fólki, er kunnast var um, aí) Hallgrímur prestur hafi heitib því, er hann komst frá Hvalsnesi afe Saurbæ, ab minnast skyldi hann Frelsara síns, sem hann mætti, fyrir lausn úr volæfei og vélabrögfeum Sufeurnesínganna, og þá hafi hann á einni lángaföstu, litlu eptir þa<5 aö hann var kominn a?> Saurbæ, sezt vifc, og byrjafc afc yrkja pínslarsálmana, en þegar hann haffci lokifc vifc tvo ena fyrstu, hafi kona hans komizt afc áformi hans og þótt þafc lítill atvinnu- vegur, tók sálma þessa og brendi þá. Leifc þá nokkuö um, þar til prestur hreinskrifafci aptur þessa sálma báfca og tók afc yrkja af nýju, byrjafci því mefc þessum hætti: TEnn vil eg, sál mín! upp á ný“ *. þafc segja menn og, afc prestur hafi ei orkt afc öndverfcu nema 48 sálmana; en Brynjólfur biskup ritafci honum bréf, þá lesifc haffci snildar- verk þetta og tjáfc sér þætti betur fara, afc sálmarnir væru 50; hafi prestur þá bætt vifc tveimur, en þafc sé þeir: 17. og 32., og sýnist sem nifcurskipan textans í 16. >og 31. sálminum bendi til, afc þetta megi vel hafa til borifc. Svo segja og afcrir frá undirrót til þess, afc Hallgrímur prestur orkti pínslarsálmana: þegar hann haffci kvefcifc svo margt i) Nokkrir segja, afc Hallgrímur prestur haíi misst skáldagáfuna, þá er hann var búinn mefc tvo fyrstu sálmana, af þeim atburfci, afc hann kvafc tóuna daufca, og hafi því byrjafc hinn þrifcja sálminu þannig, er hann fékk gáfuna aptur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.