Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 80

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 80
80 og mikib veraldlegt, og á stundum var nokkub níbskæld- inn, féll hann í sturlan og missti meft þeim hætti skáld- skapargáfuna, þángaö til hann gjörbi GuSi þab heit, ef hann fengi hana aptur, ab verja skyldi hann henni til dýrbar honum, og þá gæti hann aptur orkt Frá þessu segir líka meistari Grímur Thomsen í ræbu sinni um bók- vísindaebli Islendínga, 9. janúar 1846, bls. 29., prent- abri sama ár í Kaupmb. I óbundinni ræbu hafa menn eptir Hallgrím prest „Diarium,“ er hann lét út frá sér gánga árib 1660, og svo „morgun og kvöld-þánka,“ er nokkrum sinnum voru prentabir. Tileinkabi hann bába bæklínga þá Eggerti sýslumanni hinum ríka á Skarbi á Skarbsströnd, Bjarn- arsyni. þ>ab varb nú 3 eba 4 vetrum eptir þab Saurbær brann, ab Hallgrímur prestur gjörbist líkþrár, og hib síbara sumarib, 1666, var hann á alþíngi og sá þá fyrst passíu- sálma sína prentaba á Hólum, ab fyrirskipan Gísla biskups þorlákssonar; en sagt er, ab þab væri ei eptir góbu hand- riti og eigi eptir eigin hönd skáidsins, og eitt vers vant- abi í þá. En þab ætla menn, ab prentabir yrbi þeir þá fyrst, ab bón Sigurbar lögmanns í Einarsnesi og þórbar prests í Hítardal. En haft er eptir Hólamönnum, ab þeir segbu, er þeir sáu fyrst sálmana, ab nú ætti ab prenta flestan leirburbinn; en þab nafn fór af, er þeir sáu, hvab vel þeir gengu út, því síbar voru þeir þar prentabir 1671, og aptur hib þribja sinni 1682, tveim vetrum fyrir andlát biskupsins. Nú var þab árib eptir ab passíusálmar hans voru prentabir (1667), ab hann gaf frá sér hálfan Saurbæ til Torfa prests Jónssonar frá Reykjaholti, er þángab fór og tók vib hálfum stabnum; var Torfi prestur þar ei lengi, því hann andabist um sumarib 1668; þar eptir fór þángab Hannes prestur Bjarnarson, bróbir Sigurbar lögmanns Bjarn- arsonar, er prestur hafbi verib í Ferjubakkaþíngum. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.