Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 84

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 84
84 9 hinar síðustu af Fióres og Leó, en fyrri hlutann kvaö Bjarni skáld Jónsson í Bæ í Borgarfirfri. Ah síbustu var<5 Hallgrímur prestur kararmaftur og jafnvel blindur, en þolinmóhur var hann mjög í sjúkleika sínum; kvab hann þá sálma þá, ab því er Vigfús prófast- ur telur: „Gub bib eg nú afe gefa mer ráb,“ 8 vers; gjörfei hann sálm þann, er Hannes Arnason á Hólmi reiö hjá og kom ei heim til hans ; og litlu fyrir andlát sitt kvaö liann sálminn: „Enn ber eg andarkvein,“ 66. vers, og segir Vigfús þarhjá, aö margt haíi hann fleira hjartnæmt kveÖiÖ í sjúkleikanum. En aÖ lyktum andaöist hann, eptir hina andríku iÖju sína, áriÖ 16T4, hinn 27. október, en aÖrir telja hann á misseraskiptum dáiö hafa; en vetur kom þetta ár hinn 16. októbermán.; var hann þá sextugur aö aldri; haföi hann veriö 30 ár prestur. Var hann jarö- aöur framan kirkjudyra í Saurbæ 31. sama mán., en nú er leg hans aö mestu leyti innan kirkju, því kirkjan var lengd fram, aö því er segir Vigfús prófastur. GuÖríÖur Símonsdóttir varö ekkja eptir Hallgrím prest. Ei er þess getiö, aö hún ætti börn meÖ fyrri manni sínum Eyjólfi; var hún ekkja hjá syni þeirra Hallgríms prests, er Eyjólfur het; bjó hann á Ferstiklu eptir fööur sinn, til þess hann dó, 5 vetrum síöar fööur sínum; fór GuöríÖur þá aö Saurbæ til Hannesar prests, og andaöist þar 8 vetrum eptir lát manns síns, er hún hafÖi 4 vetur um áttrætt; er aö sjá hana skorti einn á þrítugt, er hún giptist Hallgrími. Börn hennar og Hallgríms prests dóu flest úng; het eitt þeirra Steinunn, er dó hálfs fjóröa árs; sá faöir hennar rnjög eptir henni, því aö fyrir námsgáfum hennar vottaÖi miklum, er merkja má af minníngarsálmi hans eptir nafni hennar. Eitt sinn þá veriö var aö tala um Brönu, eÖur Brönu rímur voru kveönar, er sagt aÖ mærin hafi kastaÖ fram þessari hendíngu: „Ei var Brana vizku vana vægÖar mjó,“ en faöir hennar bætti viö:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.