Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 89
89
Afcrir kváSu svo:
Um Jddas heyrB’ eg tala tvo —
taka’ aí) aukast fyrni —
honum Hallgrími leizt aB hafa þab svo,
en hinsegin honum Birni.
Fyrst hann Jtídas forsvarsmann
fekk á þessum dögum,
einhver máske andsk.........
afsakar mefe lögum.
Ef þeim báöum betri stab
Birni tækist veita,
meistarastykki mætti þaB
og mestu undur heita.
þá er og þetta erindi:
Heffe’ hann Björn á Hólastaö
hlotiB barn meb sinni frtí,
eflaust hef&i hann áminnt þab
eptir Jtídas breyta ntí.
En svo ritar Vigfús prtífastur, ab nafnkenndur maBur
hálærijur hafi sagt, afe vegna skáldskaparreglna þyrfti her
og þar nokkur or& ab flytja, ebur öbruvísi ni&ur ab
rabast í passíusálmum Hallgríms prests, en þau standa,
svo ei yrBi gap í samsetníngunni. En a& því var ei
gætt fyrrum, sízt í miBaldak vebskap her á Iandi, og mun
Eggert skáld og vísilögmaBur Olafsson hafa einna fyrstur
mest um þa& sýslab; en þtítt þa& hefbi eitt ebur ekki
á&ur kennt verib í norrænum kvebskap. Nokkrir hafa og
fyrir sig tekib a& sntía passíusálmum þessum í htís-
lestra eptir tölu þeirra, og má til þess nefna Jtín prest