Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 95

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 95
95 þorgils sterki lögréttumafiur og tiuðmundur, og bjuggu þeir allir á Brimilsvöllum eptir föbur sinn. Bergljót andabist gömul mjög (áriíb 1762) fjdrum vetrum fyrir sandvorib. En þeir voru synir Páls og Bergljótar: 1. Gu&- mundur bóndi og Smibur í Snóksdal (sá fyrst var nefnd- ur); 2. Sigurímr í RauSseyjum og Mýrartúngu í Króks- firbi, fafeir þeirra Gubmundar skipasmifes í Flatey og Bjarneyjum og Bergljótar konu Einars dbr.manns í Rauíis- eyjum. Gubmundur bóndi í Snóksdal var seinni mabur þorbjargar Hannesdóttur frá Snóksdal og Arnarbœii, en Hannes var lögréttumabur, son þórbar í Snóksdal Hannes- sonar, Eggertssonar, Hannessonar hiríistjóra, Eggertssonar lögmanns í Víkinni í Noregi. þorbjörg iiafbi fyrri áttan Ara Teitsson sýslumanns á Reykjahólum Arasonar; voru þeirra börn: Elín, er átti Jón í Skoravík Jónsson, og Teitur, er drukknabi ókvæntur og barnlaus; en þeir voru synir Guomundar og þorbjargar: Ari, Páll og Olafur, var hann ýngstur bræfera sinna, borinn í Snóksdal dag 27. desemb. (þribja dag jóla) árife 1761, ab því er hann hefir sjálfur ritab. þorbjörg mó&ir hans andabist 1782, en fabir hans Gufemundur 5 vetrum síbar (1787), er hann skorti 4 vetur á sextugt. Er þafe frá Óiafi ab segja, ab hann ólst upp meb foreldrum sínum, og var vaninn vib alla bóndavinnu, svo ab sumar og vetur var hann smali, réri á vorum, en var vib slátt á sumrum. Móbir hans kenndi honnm bók- lestur, og var hann sá fyrsti í Dölum, er lærbi Pontoppí- dans spurníngar (Ponta). í góbu meballagi var nám hans og greindaraíl meira; mjög var hann námfús, svo ab vib róbra, þá er færi var á, lagbi hann sig mjög eptir talna- fræbi og dönsku, en seinna bæbi eptir mælíngafræbi (ge- ometri), stjörnufræbi (astronomi) og stærbafræbi (mathe- matik), og ailt án tiisagnar. Arib 1784 fór hann utan á Stykkishólms skipi, er hann hafbi þrjá um tvítugt, og kom hann eptir 7 vikna útivist til Kaupmannahafnar. Leigbi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.