Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 96

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 96
96 hann sér þá stofu litla í þeim hluta bœjarins, er heitir Kristjánshöfn, og var sjálfur á sínum kosti hinn fyrsta vetur, en dag hvern fdr hann út fyrir norfeurhlib á stóru Kavnsborg, og var þar stund úr dögum hjá Skúla fógeta Magnússyni, og starfaöi hann þá meb honum ab ýmsum reikníngum, og fékk vitnisburb svo gó&an, um hve vel hann væri aí> sér í þeirri kunnáttu, ab Skúli efaöi mjög, afe abrir landar hans, er þá voru í Höfn, væru honum þar um fremri. Ari sí&ar (1785) fór Slaili fógeti út aptur til Islands hina sí&ustu ferÖ sína, en kom ábur Snóks- dalín fyrir meö garfeyrkjumanni þeim Bernsen var nefndur, gestgjafa sínum, aS nema akuryrkju; var Snóksdalín svo skjótur a& nema þa& honum bar, og kom ser þar svo vel, a& hann var settur yíir verkamenn, svo hann átti þar vist gófea og haf&i sjálfur hæga vinnu. þafe var sífean snemma umvorife 1787, hin sömu misseri og fafeir Snóksdalíns dó, a& Snóksdalín sýktist köldufloga- sýki mikilli og sveitti þá ærife í millum, en skánafei þó nokkru seinna, bar þá svo vife, afe Björn Thorlacius con- structionsmeistari falafei hann fyrir undirkaupmann fyrir hönd kaupmanns nokkurs frá Altóna, er byrja vildi verzl- an á Isafir&i. Kom Snóksdalín sí&an út mefe kaupmanni þeim um sumarife, og var hjá honum undirkaupmafeur um 3 ár á Isafir&i, til þess hann gekk afe eiga Steinvöru, hinn 6. apríl 1790, er hann skorti einn vetur á þrítugt. Var hún vetri eldri manni sínum, og var dóttir þorbergs prests afe Eyri í Skutulsfirfei Einarssonar, systir þeirra þorbergssona: Hjalta prests Thorbergs, Jóns Thorbergs verzlunarfulltrúa á Vatneyri, og Olafs. Gu&rún var og systir þeirra, er átti Lárus Jóhan Pétur Hölter á Isafirfei, og lengst í Stykkishólmi og í Melrakkaey. Steinvör haffei fyrri áttan Magnús undirkaupmann á Eyrarbakka Einars- son Hólaráfesmanns Magnússonar; andafeist Magnús úr bólunni árife 1786, er þau Steinvör höffeu einn vetur saman verife; hét Ingibjörg dóttir þeirra, átti hana sífean
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.