Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 99

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 99
99 numife svo venjulegar búnabarreglur og beitt þeim, ab í lagi fari. þab er því mjög naubsynlegt, aö búnaburinn styfejist vib mentun og æfíngu, eins og abrar Iistir; en þab er mi&ur en skyldi hjá oss, því ab búnabarfræbin, sem er hin þarfasta mentun fyrir oss Islendínga, og sem gæti orfeib hife ágætasta styrktarmebal til velmegunar og viburhalds þjúb vorri, er í aumasta horfi. Enginn búnabar- skúli er til á landinu, mjög fá rit eru til sem þar aö lúta, og flestöll þeirra farin aÖ fyrnast, og verÖa því úhagfeldari til eptirbreytnis; þú er þaö lakast, aö engin föst búnaöar- regla er í sveitum, heldur má svo aö oröi kveöa, aí> sinn rúi meö hverju lagi, og þarf þá ekki viö aö búast, aö gángi áfram gegn andviÖri því, er náttúran lætur optar gegn búnaÖinum blása. Sá maöur ætti því mikla þökk skiliö af Islendíngum, sem vildi verja tíma og gáfum til aÖ skoöa búnaöarhátt landsins, benda á gallana og skýra fyrir mönnum, hver stefna bezt mundi vera á búnaöar- hættinum; en til aÖ semja slíkt rit þyrfti ekkert smámenni, og ritife sjálft yröi aÖ veröa mjög lángt, ætti höfundurinn aÖ færa sannanir á mál sitt meÖ dæmum á reynslunni byggöum, og láta veröa margbreytni í skoöuninni, eptir því sem til hagar ýtnislega, svo aö sem flestir landsbúar gæti fengiö nokkra búnaöarhugleiöíngu. þaÖ er mjög lángt frá, aö eg, sem rita fáyröi þessi, se fær um aö leggja útí þetta vandaverk, og eg hugsa mt:r þaö ekki; en mer kemur þú til hugar, aö gefa þ&r, efnalitla búmannsefni til sveita, fáoröa bendíngu um þaö, hvernig þú skalt haga þer í einu og ööru fyrir og um byrjun búskapar þíns og framan af honum, scm þú getur notaö, meöan reynslan er ekki búin aö kenna þer annaö betra; en eg tek þaö fram, aÖ þú veröur aÖ taka bendíngar mínar trúanlegar, þú aÖ eg leiöi ekki rök aö þeim, og vænast þess, aö þær seu byggöar á reynslu og eptirtekt. Eg byrja þá fyrst á því aö benda þer, 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.