Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Qupperneq 109
109
EPTIRMÁLI.
Um Ieife og vÉr nú sendum Gest frá oss, viljum ver geta
þess, aÖ vi:r höf&um í rá&i, ab láta hann skýra frá fund-
um Vestfirhínga ah Kollabú&um og þúrnesi um þessi 5
ár, en fyrir því, a& rúmib leyf&i ekki ab gjöra þa£> svo
greinilega sem vér vildum, þá hljútum vér aí> geyma |>a&
til næsta árs. Af því vér höldum þafe víst, ah löndum
vorum mundi kært, aö á lopt væri haldiö minníngu Hall-
gríms prests Péturssonar, svo trúlega sem unnt er, þá
látum vér nú prenta hér sögu þessa merkismanns, svo
greinilega sem kostur var á aft fá hana, og er þess aö
nokkru getiö í sögunni og eptirmálanum vií) hana, viö
hvatj höfundurinn haföi a& styÖjast. Svo er og um æfiágrip
Snúksdalíns, a& oss þútti vert, aö þaö kæmist á prent, og
þúttumst vér þar í enn fyllra rétti, þareö Snúksdalín var
Vestfirfeíngur, en vér höföum sett oss fyrir, aÖ láta Gest,
aÖ því leyti sem hann gæti, halda nppi minníngu heldri
manna á Vestfjöröum; í næsta Gesti munum vér láta
koma út á prent æfisögu Guömundar skálds Bergþúrssonar,
eöa einhverra annara merkismanna á Vesturlandi.
Viö þaÖ dyljumst vér ekki, aí> þér, kæru Iandar
munuö finna ýmsa annmarka á Gesti; en vér vonum þv