Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 1

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 1
1. ÁR- 1. IlEPTl. 1§70 INNGANGUR. Um leið og vjer „nokkrir Eyfirðingar® sendum öt 1. hepti af tímariti því, er vjer með boðsbrjefi dagsettu í nóvemberm. f; á. buðum til, virðist oss tilhlýðilegt að ávarpa lesendurna nokkrum orðum. Tað er eigi af því, að oss dyljist örðugleikar, sem eru á því, bæði að gefa út bækur og kaupa þær f þessu bága árferði, nje heldur af því, að vjer þykjumst öðr- um færari um að vekja athygli þjóðar vorrar á því, sem til gagns, fróðleiks og skemmtunar horíir, að vjcr höfurn ráðizt í að geía ót rit þetta, heldur af því að vjer vitum, að tímaiitin cru flestum bókuin lientugri til þess, að glæða þjóðlífið, eður að halda á- huga þjóðarinnar vakandi á þvf, er henni iná til fram- fara og heilla verða. I3au eru löguð til að hafa marg- breyttara og fleira að umtals efni en hver önnur ein- stök bók. I}au gefa mönnum færi á, að láta hver öðr- um í Ijósi hugsanir sínar og skoðanir á ýmsuin málum; en því lleiri sem ræða um hvert málefni sem er, því meira upplýsist það: og á þar við hið fornkveðna: „bet- ur sjá augu enn auga“. Tímaritin eru þannig sálin í þjóðlíkamanum. Pau cru og almennt álitin að sínu leyti eins nauðsynleg til

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.