Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 4
4
saka vogna ckki getuin tckið í ritið, munum vjer senda
höíundinuin hana aptur með ástæðum fyrir því, hvers
vegna hón ekki verði tekin. Stafsetningunni á aðsend-
um ritgjörðum áskiljum vjer oss rjett til að mega breyta,
ef þarf, til þess að hún verði sjálfri sjer samkvæm á
öllu ritinu.
Með því að vjer, eins og þegar er ávikið, höfum
ásett oss að leita fróðleiks og fræða, líkt og Gylfi forð-
um, hefir oss eigi þótt illa til íallið, að nefna rit þetta
„Ganglera“.
Að vísu er prentsmiðjunni hjer á Akureyri svo varið
nó sem stendur, að næsta torvelt er að gjöra bækur
svo ór garði, sem óskandi væri ; en þess mega menn
vera fullvissir, að vjer munum gjöra það, sem f voru
valdi stendur til þess, að ritið líti svo sómasamlega ót,
sem kostur er á.
Að svo mæltu sendum vjer þá „Ganglera“ fyrsta
skipti frá oss ót í heiininn, treystandi á góðvilja yðar
og umburðarlyndi, heiðruðu kaupendur! og með þeirri
ósk og von, að þjer takið við honum með jafngóðum
liug og vjer senduin yður hann.
Útgefendurnir.
AFDRIF STJÓRNARBÓTARMÁLSINS Á ALl’INGI 1869.
Nó eruþá nokkur hepti af alþingistíðindunum 1869
komin ót um landið, svo að Jesendum vorum getur gefizt
kostur á að kynna sjer álitsskjal þingsins til konungs um
frumvarp til laga, er nákvæmar ákveða um hina stjórn-
arlegu stöðu íslands í ríkinu.
í máli þessu skiptist þingið í tvær sveitir, meiri og