Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 6

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 6
málmn sínum ásamt konnnginum einum, þannig að rikisþing Dana hafi þar alls ekkert atkvæði um ; .; . en rjettarsambaudið verði það eitt, að konungurinn sje einn og hinn sami2. 2. „Að rjettarástand þetta hafi alls eigi breytzt við grundvallarlög Dana 5. júní 1849 ; því auk þess, Mað hinn hásæli Friðrik konungur hinn 7. hjet öll- um þegnum sínum, með brjefi sínu 4. apríl 1848, hlutdeild í stjórn málefna ríkisins, hjet hann íslend- ingum því sjerstaklega, í opnu brjefi 23. septemb. 1848, að ekkert skyldi verða afráðið um íslands málefni, fyr en sjerstakt þing í landinu sjálfu hefði verið heyrt um það mál; og þetta heit sitt til ís- lendinga endurtók hann í auglýsingu sinni til al- þingis 1849, og það enn skýrara en áður„. . . . Nú virðist þá þinginu það „bert og skýrt, að kon- ungnr hafi hvorki ætlast til þess 1848 og 1849, að staða íslands í ríkinu skyldi veiða ákveðin með grundvallarlögum Dana 1849; nje heldur skoðað svo 1851, sem hún væri þá þegar ákveðin með þess- um lögum ; og þá geti heldur hvorki þessi grund- vallarlög verið bindandi fyrir íslendinga, nje ríkis- þingið haft neitt löggjafarvald yfir íslandi11. 3. sAð ísland hafi rjetttil endurgjalds úr hinum danska ríkissjóði; 1. fyrir seldar konungseignir til 1. apríl 1866 — 175,037 rd. 65 sk., sein svarar til árgjalds 4 af hundr. . . . . 7001 rd. 48 sk. 2. fyrir dómkirkna fjeð m. m. frá siðaskiptunum 50,000 rd., sem Flyt 7001 rd. 48 sk.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.