Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 31

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 31
31 arverks vjelarinnar, þá dregur núningur úr vinnumagn- inu, en vjer megum ekki gleyma því, að við núninginn myndast hiti sem á öðrum stað í heiminum jafngildir vissu tilteknu vinnumagni. Nú með því að menn geta breytt hita í vinnumagn, þá má og mæla hitann í „pund- íetum* eins og vinnumagnið; til a. m. sá hiti, sem næg- ir til að heita 1 pd. aí vatni uin 1° á 100° (o: Cels- iusar) mæli, jafngildir vinnumagni sem lyptir 1 pd. um 1350 fet, þ. e. 1350 „pundfeta* nfli, þessi tala (o: 1350) táknar hið svonefnda „afigildi hita“ (Varmens mekaniske Æquivalent), en það Intamagn, sem til þess þarf, kalla menn „hitaeining“. Til þess að hita 1 pd. vatns frá 0° til 100° C., cða suðu hita, þarf epfir þessu 100 hita- einingar, og jafngildir það því afli er mundi lypta 1 pd. um 135,000 fet, eða 5g mílu frá yíirborði jarðar. Vjer töluðum áður um að það væri hitinn, sem í gufuvjelunum væri breytt í hrcifingarafl ; en hitinn er þú ekki þar hið upprunalega, heldur er það s a m e i n i n g efnanna, sein gjörir hitann ; þegar kolin brenna, þá er það í rauninni ekki annað, enn að kolaefnið samein- ast „lllti“ úr andrúmsloptinu, og við þessa sameiningu myndast hiti, eins og við hverja aðra efnasameiningu. I’egar 1 pd. af hreinu kolefni saineinast „IIti“, eða með öðrum orðum, brennur, þá myndast 8080 „hitaeiningar“, en þar eð hver „hitaeining* jafngildir 1350 „pundfeta“ afli, þá flýtur þar af að þessar 8080 „hitaeininear“ jafngilda afli, er mundi nægja til að lypta 10 fjórðungumdj mílu upp. En hinar beztu gufuvjelar incgna að cins að breyta ^ hitans í hreifingarafl, § rjúka burtu, íetta samband milli náttúrukraptanna sem vjer stutt- lega höíuin viljað sýna fram á með þessum dæmum, á

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.