Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 25

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 25
25 1591 hófst nautadauði, hunáa og refa, og })að mjög skyndilega; þetta er sagt hafi komið af einuin enskum hundi. 1592 gekk blóðsótt mjög mannskæð. 1594 fellivetur mikill um allt Norðurland, svo að skepn- ur fóru að falla strax um jól. 1595 var hinn sami nautadauði og 1591, en afbragðs- góður vetur. 1596 var snjóavetur inikill. 1597 var ehlur uppi í Heklu; kom þá öskufall víða og það allt norður í Bárðardal. í Mýrdal var askan í skóvarp. í öllum þeim svcitum sem askan varð mest, varð næstu inissiri hart fyrir skepnur. Næst 14. öldinni er að sjá að harðindi hafi verið mest og tíðust á hinni 17., og byrjuðu þau strax með henni. (Framh. síðar). LÍTIÐ EITT UM SAMBAND NÁTTÚBUKRAPTANNA. I*egar náttúruvísindin á hinuin síðustu öldum fóru að lifna við, og taka þeiin framíörum, sem síðan hafa farið vaxandi ár frá ári, og mönnum fór að skiljast, að þau í raun rjettri væru undirstaða allra verklegra í- þrótta, þá urðu og ýmsir til þess, að ætlast til heldur mikils af þeim. Þeir hugsuðu að þeir gætu með kunn- áttu sinni jafnast við náttúruna sjálfa, eða allt að því, og vörðu því opt æfi sinni til að smíða vjclar í manns eða dýrs líki, senr gætu komizt sem næst fyrirmynd- inni. Eiun af þessum mönnum hjet Vaucanson, og var

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.