Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 23

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 23
23 lagðist þ;í enn í auðn mikill Iiluti sveita, og þverr- aði þá mjög nytsemdarverk og annar mannddtn- ur, svo sem sáðvcrk, saltgjörð og sagnarit. Nú kemur nokkur árakafli, sem ekki er annað að finna enn hafi verið góður og slysalítill þangað til að 1423 var hárður vctur ; þá gekk líka krefða og aðrar kynjasóttir. 1425 var aptur harður vetur; varð þá víða fellir á kvikfje, cinkum á Norðuilandi. Nú kemur aptur annar árakaflinn, sem eigi er gct- ið uin harðindi á, þó það sje næsta líklegt að þau haíi þó komið fyrir fyrr enn 1470, að vetur var harður, og hafís kringum allt land frain á sumar. 14 77 Iiafa án cfa verið harðindi og hallæri mikið, þvf að þá var á þriðjudaginn fyrstan í eimnánuði hald- in samkoma mikil á Grund í Eyjafirði af leikuin oglærðum, til að tala uin þau undur og ógnir, er þá gengu yfir af eldgangi og sandfalli; því að fjenaður drapst á snjólausri jörð. Af samkomu þessari er komið nafnið : „heitdagur Eyfirðinga“. 1479 kom haíís mikill, er lá til Jónsmessu. 1494 og tvö fyrirfarandi ár, var mikil óáran í landi hjer; fiskileysi og grasleysi, 1495 gekk sótt mikil, einkum um Vesturland, svo að víða eyddust bæir og sveitir; sótt þessi var kölluð „stóra plágan2. 1500 dó margt fólk úr sulti. 16. öldin reið nú að vísu, eins og aðrar systur liennar, uokkuð þungt í garð, en þó hvergi uærri

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.